Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn sigrađi á Minningarmóti Jorge Fonseca

13

Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari sigrađi á Minningarmóti Jorge Fonseca 2016, hlaut 7,5 vinning af 8 mögulegum. Í öđru sćti varđ alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson međ 7 vinninga og bronsiđ hreppti stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson. Skákfélagiđ Hrókurinn stóđ fyrir mótinu og voru keppendur alls 27. 

2

Jorge Fonseca fćddist 1976 og lést á síđasta ári, ađeins 39 ára gamall. Hann ólst upp í Salamanca á Spáni og flutti á unglingsaldri til Madrid. Jorge menntađi sig á Spáni og Belgíu og var stćrđfrćđingur ađ mennt. Hann bjó um árabil á Íslandi og var virkur í skáklífinu hér og međal helstu meistara í kotru. 

5

Minningarmótiđ fór fram viđ afar góđar ađstćđur í Pakkhúsi Hróksins viđ Reykjavíkurhöfn. Ţar er miđstöđ fatasöfnunar Hróksins í ţágu barna, ungmenna og heimilislausra á Grćnlandi, og hefur mikiđ magn af vönduđum og góđum fatnađi veriđ sent ţangađ á sl. 2 árum. 

25

Hjörvar Steinn fékk í sigurlaun málverk eftir hinn fjölhćfa listamann Guđjón Kristinsson frá Dröngum, Jón Viktor fékk inneignarbréf hjá Flugfélagi Íslands og Helgi Grétarsson kassa af Gulli. Helstu bakhjarlar Minningarmóts Jorge Fonseca voru Ölgerđin, Flugfélag Íslands og Ísspor.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband