Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarar gegn Ólympíumeisturum í dag kl. 12 viđ útitafliđ

Ólympíumót 16ára og yngri fer fram síđar í mánuđinum í Slóvakíu. Skáksamband Íslands sendir liđ til keppni. Liđiđ skipa Vignir Vatnar Stefánsson, Hilmir Freyr Heimisson, Björn Hólm Birkisson, Bárđur Örn Birkisson og Svava Ţorsteinsdóttir en eitt stúlknasćti er í hverri sveit. Krakkarnir hafa veriđ dugleg viđ ćfingar undanfariđ sem hafa veriđ í umsjón og skipulagningu Skákskóla Íslands. Liđsstjóri sveitarinnar verđur Kjartan Maack varaforseti Skáksambandsins.

Á ţriđjudaginn kemur mun sveitin fá góđa upphitun. Ţá munu sjálfir Ólympíumeistararnir 16ára og yngri frá árinu 1995 etja kappi viđ sveitina. Sú sveit eins og flestir muna vann afar merkilegan sigur á ţessu móti fyrir röskum tuttugu árum og lifir setning liđsstjórans Haralds Baldurssonar góđu lífi ţegar hann sagđi; "ekki má vanmeta Rússana".

Viđureignin fer fram á ţriđjudaginn klukkan 12:00. Tefldar verđa fjórar hrađskákir allir viđ alla og fer viđureignin fram á útitaflinu viđ Lćkjargötu. Áhorfendur hvattir til ađ mćta!

Hér má lesa gamalt viđtal viđ Braga og Björn Ţorfinnssyni sem voru međal liđsmanna 1995; http://www.mbl.is/greinasafn/grein/203459/

Sveitirnar á Ól má sjá hér; http://www.chess-results.com/tnr229224.aspx?lan=1&art=32&turdet=YES&flag=30&wi=984


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband