Leita í fréttum mbl.is

Johan Salomon skákmeistari Noregs

johan18

Skáţingi Noregs lauk í gćr í Tromsř. Hinn 18 ára Johan Salomon hafđi sigur á mótinu. Hann fékk 6˝ vinning í 9 skákum og kom jafn og mark og Kjetil A. Lie (2516) en hafđi titilinn eftir stigaútreikning. Afar litlu munađi og hefđu úrslit á fjórđa borđi orđiđ önnur hefđi Kjetil orđiđ Noregsmeistari. Johan Sebastian-Christiansen (2387) hlaut bronsiđ.

Í Noregi tefla 22 skákmenn í efsta flokki (Klasse Elite) og tefldar eru 9 umferđir. Lengi vel höfđu Norđmenn aukakeppni um titilinn en hafa aflagt ţađ kerfi. Láta stigaútreikning duga. 

Viđtal viđ Johan

Í nćstefsta flokki (Klasse mester) hafđi Jřran Aulin-Jansson (2185) yfirburđarsigur. Jřran var forseti norska skáksambandsins í átta ár en lét af embćtti í fyrra. Ţrátt fyrir ađ vera ađeins 54 ára hefur Jřran teflt á Skákţingi Noregs í meira en 40 ára samfleytt! Hann á ţó ekki metiđ.

Einn Besti árangur Jřrans en áriđ 1987 varđ hann í 1.-2. sćti í efsta flokki en tapađi einvígi um titilinn fyrir Jonathan Tisdall. Hann á ađ eigin sögn metiđ yfir flest töp í röđ í efsta flokki en hann tapađi 10 skákum í röđ árin 2006 og 2007 og er ekki viss um ađ hann ţiggi sćti í efsta flokki ađ ári. Hann er ţó viss um ađ mćta til leiks eins og venjulega!

Viđtal viđ Jřran

JJ

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8764848

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband