Leita í fréttum mbl.is

Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á ţriđjudaginn í Tónlistarskóla Seltjarnarness

Íslandsmótiđ í skák hefst ţriđjudaginn 31. maí nk. Teflt verđur í Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi viđ Skólabraut viđ úrvalsađstćđur. Til hliđar viđ skáksal verđur annar salur ţar sem hćgt verđur ađ fylgjast međ skákunum á skjá. Ađstađa fyrir áhorfendur verđur ţví afar góđ.

Setning mótsins hefst klukkan 14:45 og mun Ásgerđur Halldórsdóttir, bćjarstjóri Seltjarnarness, setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.

Keppendalisti mótsins er afar spennandi. Ţátt taka međal annars stórmeistararnir Jóhann HjartarsonHjörvar Steinn Grétarsson og Héđinn Steingrímsson sem hefur Íslandsmeistaratitil ađ verja.

Ţađ vekur óneitanlega athygli ađ á keppendalistanum má finna feđga og brćđur. Brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir taka ţátt. Ţađ gera einnig feđgarnir Jóhann Ingvason og sonur hans Örn Leó. Ţetta er í fyrsta skipti í 103 ára sögu mótsins sem feđgar eru međal keppenda.

Keppendalisti mótsins

  1. SM Hjörvar Steinn Grétarsson (2580)
  2. SM Héđinn Steingrímsson (2574)
  3. SM Jóhann Hjartarson (2547)
  4. AM Guđmundur Kjartansson (2457)
  5. AM Jón Viktor Gunnarsson (2454)
  6. AM Bragi Ţorfinnsson (2426)
  7. AM Björn Ţorfinnsson (2410)
  8. FM Davíđ Kjartansson (2371)
  9. AM Einar Hjalti Jensson (2370)
  10. FM Guđmundur Gíslason (2280)
  11. Örn Leó Jóhannsson (2226)
  12. Jóhann Ingvason (2142)

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband