Leita í fréttum mbl.is

Frábćr Flugfélagshátíđ Hróksins í Nuuk: Gleđin og vináttan ađ leiđarljósi

1 Nuuk fangelsi

Flugfélagshátíđ Hróksins í Nuuk lauk á laugardag međ einvígi Steffen Lynge, lögreglumanns, tónlistarmanns og eins fremsta skákmanns Grćnlands, og Hrafns Jökulssonar forseta Hróksins. Undanfarna viku hefur höfuđborg Grćnlands iđađ af skáklífi og liđsmenn Hróksins fariđ víđa ađ útbreiđa fagnađarerindi skáklistarinnar, gleđinnar og vináttunnar. 

2

Í frétt frá Hróknum sagđi Hrafn Jökulsson ađ ţađ hefđi veriđ einstakur heiđur ađ standa ađ einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Nigels Shorts í Nuuk: "Ţeir eru gođsagnir í skáksögunni, og mikil forréttindi ađ hafa stađiđ ađ Grćnlandsheimsókn ţeirra. Báđir eru ţeir snillingar, og auk ţess međ djúpan skilning á einkunnarorđum Hróksins: Viđ erum ein fjölskylda."

3

Einvígi Jóhanns og Shorts lauk međ sigri Englendingsins eftir ćsispennandi viđureign, en Hrafn segir ađ úrslitin séu algjört aukaatriđi. "Megintilgangur međ Flugfélagshátíđinni var ađ útbreiđa gleđi og vináttu. Viđ heimsóttum fangelsiđ hér í Nuuk, athvarf fyrir heimilislausa og efndum til fleiri viđburđa sem fyrst og fremst höfđu ţađ markmiđ ađ skapa gleđi og bjartsýni. Skákfélagiđ hér í Nuuk fékk ađ gjöf mikinn fjölda taflsetta frá Flugfélagi Íslands, sem verđur dreift í skólana hér í höfuđborginni." 

4

Ţetta var ţriđja heimsókn Hróksins til Grćnlands á ţessu ári og framundan eru a.m.k. fjórar heimsóknir til viđbótar. Alls hafa liđsmenn Hróksins fariđ oftar en fimmtíu sinnum til Grćnlands, síđan skáklandnámiđ hófst áriđ 2003. 

2 bátsferđ

Hrafn segir ađ ţakklćti sé efst í huga Hróksmanna eftir vel heppnađa Flugfélagshátíđ: "Fjöldi einstaklinga og fyrirtćkja hjálpuđu okkur viđ ađ gera ţetta allt saman mögulegt. Ţađ sem gerđi ţessa hátíđ núna svo ánćgjulega ađ međal ţátttakenda voru fremstu skákmenn heims, ráđamenn hér á Grćnlandi, börnin í Nuuk, fangar, heimilislaust fólk og ótal vinir ađrir. Gleđin og vináttan eru okkar leiđarljós, og viđ ţökkum öllum ţeim sem gerđu dásamlega hátíđ ađ veruleika."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 51
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 8764660

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband