Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Oliver Aron efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands - GAMMA ađalstyrktarađili mótsins

P1040230

Félagarnir úr Rimaskóla, Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson gerđu jafntefli í fjórđu umferđ Meistaramóts Skákskóla Íslands sem hófst á föstudaginn en lýkur á morgun, sunnudag. Ţeir deila efsta sćti međ 3˝ vinning en í 3. sćti er Gauti Páll Jónsson međ 3 vinninga og í 4.-7. sćti sćti eru Bárđur Örn Birkisson, Björn Hólm Birkisson, Róbert Luu og Jón Trausti Harđarson allir međ 2˝ vinning.  

P1040237

Meistaramótiđ fer ađ ţessu sinni fram í tveimur hlutum en um síđustu helgi sigrađi Stefán Orri Davíđsson í flokki keppenda međ 1600 elo stig og minna.

P1040243

Alls tefla 17 skákmenn  í sterkari flokknum og er mótiđ afar vel skipađ en keppt er um fjögur farmiđaverđlaun, sem koma í hlut tveggja efstu manna og einnig eins keppenda í styrkleikaflokkum 1600 – 1800 elo og í styrkleikaflokknum 1800 – 2000 elo. Tímamörk eru 90 30 og verđa tefldar sex umferđir. Ađalstyrktarađili mótsins er GAMMA og mun einn stofnenda fyrirtćkisins, Agnar Tómas Möller, afhenda verđlaun strax ađ móti loknu á morgun.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband