Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Skákskóla Íslands 2016 - flokkur 1600 elo og ţar yfir hefst á föstudag kl. 16

Seinni hluti Meistaramóts Skákskóla Íslands fer fram um nćst helgi, dagana 27. – 29. maí. Fyrri hluti mótsins fór fram um síđustu helgi og sigrađi Stefán Orri Davíđsson. Tímamörk eru 90 30.  Keppt er um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands en núerandi handhafi ţeirrar nafnbótar  er Jón Trausti Harđarson.

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Dagskrá mótsins er međ ţessum hćtti:

 

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar:

 

  1. umferđ: Föstudagurinn 27. maí kl. 16  
  2. umferđ: Föstudagurinn 27. maí kl. 20

 

  1. umferđ. Laugardagur 28. maí kl. 10
  2. umferđ: Laugardagurinn 30. maí 15

 

  1. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 10
  2. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 15

 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30.

 

Keppendur geta tekiđ ˝ vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ. Ekki er leyfilegt ađ semja jafntefli í innan viđ 40 leiki nema međ leyfi skákdómara.

 

Verđlaun

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
  2. verđlaun farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
  3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu:

 

1800 – 2000 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

1600-1800 elo:

Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.

 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum nema í keppni um 1. sćti. Ţá skal teflt um titilinn Meistari Skákskóla Íslands 2016.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 8764606

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband