Leita í fréttum mbl.is

Góđ stemning á Uppskerumóti TR

UppskerumótTR2Uppskerumót Taflfélags Reykjavíkur fór fram síđastliđinn laugardag, en 32 krakkar á öllum aldri, sem stundađ hafa ćfingar í vetur mćttu og öttu kappi á hvítu og svörtu reitunum.

Jón Ţór Lemery vann öruggan sigur, fékk fullt hús og hlaut 6 vinninga. Róbert Luu og Alexander Már Bjarnţórsson urđu nćstir međ 5 vinninga og fékk Róbert silfriđ eftir stigaútreikning.

Flokkasigurvegarar voru:

Stúlkur:
1. Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir
2. Batel Goitom Haile
3. Esther Lind Ţorkelsdóttir

10-12 ára:
1. Róbert Luu
2. Alexander Már Bjarnţórsson
3. Elísabet Xiang Sveinbjörnsdóttir

9 ára og yngri:
1. Ingvar Wu Skarphéđinsson
2. Batel Goitom Haile
3. Adam Omarsson

Nánari úrslit má finna á chess-results.

Ađ auki voru veitt verđlaun fyrir stigakeppnina sem var haldin í janúar og febrúar.

Í a-flokki varđ Jón Ţór Lemery efstur, Kristján Dagur Jónsson annar og Ţorsteinn Magnússon ţriđji.
 
Í b-flokki varđ röđin:
1. Gylfi Már Harđarson
2. Bjartur Ţórisson
3. Ţorsteinn Már Sigmundsson
 
Myndskeytta frásögn má finna á heimasíđu TR.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband