Leita í fréttum mbl.is

EM lokið: Björn vann í lokaumferðinni

Björn Þorfinnsson (2410) vann sína skák í lokaumferð EM einstaklinga sem fram fór í gær í Gjakova í Kósovó. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Guðmundur Kjartansson (2457) gerðu jafntefli. Héðinn Steingrímsson (2574) tapaði fyrir Evgeny Najar (2681) sem fór illa með íslensku keppendurnar í lokaumferðunum tveimur en hann vann Hannes í næstsíðustu umferð.

 

Héðinn hlaut 6½ vinning, Hannes og Björn 6 vinninga og Guðmundur 5½ vinning. Héðinn hækkar um 3 stig fyrir frammistöðu sína en hinir lækka. Hannes um 5 stig, Gummi um 13 stig og Bjössi um 14 stig.

Rússneski stórmeistarinn Ernesto Inarkiev (2686) sigraði á mótinu. Lettinn Kovolenko (2644) varð annar.

Nánar verður sagt frá mótinu í lokapistli sem væntanlegur í dag eða á morgun.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband