Leita í fréttum mbl.is

Héđinn vann Beliavsky og fćr lykilskák gegn Evrópumeistaranum - umferđin hefst 9:15

P1040180
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2574) vann gođsögnina Alexander Beliavesky (2624) í tíundu og nćstsíđustu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í gćr í Gjakova í Kósovó. Björn Ţorfinnsson (2410) tefldi viđ enn einn 50+ Kósovóbúann og vann ađ ţessu sinni en Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Guđmundur Kjartansson (2457) töpuđu gegn sterkum stórmeisturum.

Héđinn hefur 6˝ vinning, Hannes hefur 5˝ vinning en Guđmundur og Björn hafa 5 vinninga. 

Héđinn fćr í dag algjörlega lykilskák í dag en ţá teflir hann viđ Evrópumeistarann Evgeny Najer (2681). Sigur gćti tryggt Héđni keppnisrétt á Heimsbikarmótinu í skák sem fram fer Batumi í Georgíu haustiđ 2017. 

Skák Héđins verđur í beinni og hefst útsendingin kl. 9:15.

Úrslit 10. umferđar

Úrslit

Pörun 11. umferđar

Pörun


Rússneski stórmeistarinn Ernesto Inarkiev (2686) er efstur á mótinu en hann hefur 8˝ vinning. Landi hans, Aleksey Goganov (2600) er í 2.-4. sćti međ 7˝ vinning ásamt Pólverjanum Radoslaw Wojtaszek (2722) og Lettanum Igor Goganov (2600).

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband