Leita í fréttum mbl.is

Stefán Orri sigrađi á Meistaramóti Skákskóla Íslands í flokki keppenda  undir  1600 elo stigum

Skákmót 046Hinn níu ára gamli Stefán Orri Davíđsson varđ einn efstur á Meistaramóti Skákskóla Íslands í flokki keppenda undir 1600 elo stigum sem lauk í gćr, sunnudag. Stefán Orri hlaut 6 ˝ vinning úr átta skákum og varđ vinningi á undan nćsta manni. Hann var međ vćnlega stöđu gegn Guđmundi Agnari Bragasyni í lokaumferđinni en bauđ jafntefli sem Guđmundur ţáđi og ţar međ var sigurinn tryggđur.

Alls tóku 20 ungmenni ţátt í mótinu sem hófst á föstudaginn og voru  tefldar átta umferđir međ tímamörkunum 30 30. Verđlaun voru beitt fyrir ţrjú efstu sćtin og varđ niđurstađan ţessi:

  1. Stefán Orri Davíđsson 6 ˝ v. ( af 8)
  2. Daníel Ernir Njarđarson 5 ˝ v.
  3. Alec Sigurđarson 5 v.  

Nokkrir ađrir skákmenn voru einnig međ 5 vinninga en voru lćgri á stigum. Ţá var keppt til verđlauna í flokki ţeirra sem voru međ 1200 elo stig og minna  og varđ niđurstađan ţessi:

  1. Freyja Birkisdóttir 4 v.
  2. Örn Alexandersson 4 v.
  3. Magnús Hjaltason  4 v.

Nokkrir ađrir ţátttakendur fengu líka fjóra vinninga en voru lćgri á mótsstigum. 

Mótstaflan á Chess-Results.

Seinni hluti Meistaramóts  Skákskólans hefst nćstkomandi föstudag kl. 16 en rétt til ţátttöku ţar hafa skákmenn sem eru yfir 1600 elo stigum.  Ţar verđa tefldar sex umferđir eftir tímafyrirkomulaginu 90 30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband