Leita í fréttum mbl.is

Nigel Short vann allar skákirnar seinni dag MótX-einvígisins!

mótx9Nigel Short mćtti grimmur til leiks síđari daginn í MótX-einvíginu í skák gegn Hjörvari Steini Grétarssyni, sem skipulagt var af Hróknum. Short vann allar ţrjár skákir dagsins og sigrađi í einvíginu međ 4,5 vinningi gegn 1,5. Einvígiđ var frábćr skemmtun og fjöldi áhugamanna á öllum aldri lagđi leiđ sína í Salinn í Kópavogi, auk ţess sem ţúsundir fylgdust međ beinum útsendingum á internetinu.
 
mótx9Short og Hjörvar tefldu alls sex skákir. Hjörvar, sem er yngsti stórmeistari Íslands, mćtti ákveđinn til leiks og var Short stálheppinn ađ sleppa međ jafntefli í fyrstu skákinni. Í annarri skákinni náđi Hjörvar ađ láta kné fylgja kviđi og sigrađi í vel útfćrđri skák. Short náđi sér hinsvegar á strik í ţriđju  skákinni og jafnađi metin.  Ţađ var síđan alger einstefna af hálfu enska meistarans seinni keppnisdaginn, enda tefldi hann frábćrlega. Hjörvar varđist af mikilli hörku og hugkvćmni, en varđ ađ játa sig sigrađan.
 
Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra afhenti verđlaun í mótslok og bar lof á skipuleggjendur og bakhjarla fyrir ađ koma einvíginu í kring. Glíman viđ Short vćri dýrmćt fyrir Hjörvar Stein, sem er bjartasta von Íslands í skákinni. Hrafn Jökulsson forseti Hróksins afhenti ráđherra, forsvarsmönnum MótX og bćjarstjóra Kópavogs minjagrip og ţakkađi stuđning ţeirra viđ ţennan skemmtilega og spennandi viđburđ.
 
Ţađ er skammt stórra högga á milli hjá Hróknum, ţví á mánudag halda Hróksmenn til Nuuk, höfuđborgar Grćnlands, ţar sem hin árlega Flugfélagshátíđ fer í hönd. Međ í för verđa Nigel Short og Jóhann Hjartarson, sem um árabil var stigahćsti skákmađur Norđurlanda. Short og Jóhann tefla einvígi í Nuuk á ţriđjudag, auk ţess sem efnt verđur til fjölmargra viđburđa í samvinnu viđ skákfélagiđ í Nuuk.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband