Leita í fréttum mbl.is

Gummi vann - ađrir međ jafntefli - spennandi pörun á morgun

P1040163

Guđmundur Kjartansson (2457) vann sína skák í níundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í Gjakova í Kósovó í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2574) gerđu báđir jafntefli viđ stigaháa andstćđinga. Hannes viđ Englendinginn Dawid Howell (2671) og Héđinn viđ hinn úkraínska Martyun Kravtsiv (2641). Hannes og Héđinn hafa báđir 5˝ vinning og ţurfa nauđsynlega ađ vinna í lokaumferđunum tveimur til ađ eiga möguleika á keppnisrétti á Heimsbikarmótinu í skák sem fram fer í Batumi í Georgíu í haust en 23 efstu sćtin veita ţar keppnisrétt. 

Úrslit 9. umferđar

Úrslit

Bođi verđur uppá mjög spennandi pörun fyrir íslensku skákmennina á morgun. Hannes teflir viđ sjálfan Evrópumeistarann Evgeniy Najer (2681), Héđinn mćtir gođsögninni Alexander Beliavesky (2624) og Guđmundur fćr Úkraínumanninn sterka Andrei Volokitin (2642).

Pörun 10. umferđar

Pörun

Bćđi Hannes og Héđinn verđa í beinni á morgun. Útsendingin hefst kl. 13:45.

P1040126

Rússneski stórmeistarinn Ernesto Inarkiev (2686) er efstur á mótinu en hann hefur 8 vinninga. Landi hans, Aleksey Goganov (2600) er í 2.-3. sćti međ 7 vinninga ásamt Pólverjanum Radoslaw Wojtaszek (2722).

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 289
  • Frá upphafi: 8764898

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband