Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar vann Hemmamót Vals

vignir vatnar



Vignir Vatnar Stefánsson varđ efstur á Hemmamóti Vals, keppninni um Vals-hrókinn, sem fram fór í Lollastúku í félagsmiđstöđ Vals ađ Hlíđarenda ígćr. Tefldar voru níu umferđir eftir tímamörkunum 4 2 . Alls hófu 26 skákmenn keppni og átti Vignir í harđri keppni viđ Björn Ívar Karlsson sem varđ annar međ 8 vinninga. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák en Björn missti ˝ vinning niđur í skák sinni í skák sinni viđ Davíđ Kjartansson og ţađ gerđi gćfumuninn. Róbert Harđarson varđ svo í ţriđja sćti međ 7 vinninga.

the man hrokurinn

 

Gamall vinur Hermanns Gunnarssonar, Gunnar Kristjánsson lék fyrsta leikinn fyrir stigahćsta keppendann, Davíđ Kjartansson, sem tefldi viđ Óskar Víking Davíđsson og tapađi óvćnt.  Áđur en Gunnar lék drottningarpeđinu tvo reiti fram fyrir Davíđ sagđi Gunnar stutta en smellna sögu af Hemma sem var eitthvađ á ţá leiđ ađ fyrir margt löngu hafi nokkrir ferđafélagar Hermanns viljađ taka eina skák og bauđst Hermann ţá til ađ tefla viđ ţá. Ţeir aftóku ţađ og sögđu ađ Hermann vćri miklu betri og myndi alltaf vinna. „En ég skal ţá tefla međ vinstri hendi. Kannski eigiđ ţiđ meiri möguleika ţá,“ sagđi Hemmi.  

Hemmamotiđ gunnar leikur fyrsta leiknum 

Ţetta var fjórđa áriđ í röđ sem keppnin um Valshrókinn fer fram en bikarinn, sem er úr tré, var upphaflega gefinn af Jóhanni Eyjólfssyni fyrrverandi formanni Vals. Bikarinn kom í leitirnar eigi alls fyrir löngu og í tilefni ţess ákvađ Halldór Einarsson, HENSON, sem er formađur skákdeildar Vals ađ blása aftur lífi í Valsmótiđ. Samstarfsađilar skákdeildar Vals voru Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands. Skákstjórar voru Helgi Ólafsson, Björn Ívar Karlsson, Kristján Örn Elíasson, Róbert Harđarson og Vigfús Vigfússon.  

vigfus bjorn ivar
Vignir Vatnar fćr Valshrókinn til varđveislu fram ađ nćsta móti en auk ţess fékk hann ársmiđa á leiki Vals í knattspyrnu og sérhannađa landsliđstreyju Tólfunnar, sem er hinn harđsnúni stuđningshópur íslenska landsliđsins í knattspyrnu sem keppir á EM í Frakklandi í nćsta mánuđi. Björn Ívar fékk einnig Tólfu-treyju og ársmiđa og Róbert fékk Tólfu-treyjuna í 3. verđlaun. Allir  keppendur 16 ára og yngri fengu treyju frá HENSON og var úr nokkrum tegundum ađ velja. Í mótslok var dreginn úr rásnúmerum keppenda og kom upp talan sex, rásnúmer Gunnars Freys Rúnarssonar sem ţar međ getur fylgst međ leikjum félagsins sem hann hóf ađ ćfa međ barn ađ aldri.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (KÖE og BÍK)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband