Leita í fréttum mbl.is

Hannes og Guđmundur međ 4 vinninga eftir 5 umferđir

Hannes og Gúmmi í Stokkhólmi
Vel gengur hjá Hannesi Hlífar Stefánssyni (2581) og Guđmundi Kjartanssyni (2457) á Hasselbacken-mótinu sem nú er í gangi í Stokkhólmi í Svíţjóđ. Ţeir hafa báđir 4 vinninga eftir fimm umferđir. Ţeir eru í 10.-38. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fór í gćr, gerđi Hannes jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2673) en Guđmundur vann hollenska skákmanninn Jacob Florians (2229).

Í sjöttu umferđ, sem frem fer í dag, teflir Guđmundur viđ franska stórmeistarann Vladislav Tkachiev (2660) en Hannes viđ Svíann Jonas Lundvik (2204).

Umferđ dagsins hefst kl. 12 og verđa skákir beggja sýndar beint. 

Alls taka 387 skákmenn ţátt í mótinu frá 53 löndum. Ţar af eru 39 stórmeistarar. Hannes er nr. 24 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 37.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband