Leita í fréttum mbl.is

Hafnasamlag Norđurlands (Símon) sigurvegari Firmakeppni Sa

Í gćr fór fram úrslitakeppnin í Firmakeppni Skákfélags Akureyrar. Undanfarnar vikur hefur undankeppni fariđ fram og 12 fyrirtćki komust í úrslit. Ţau leiddu saman hesta sína og knapa. Knaparnir drógu sér fyrirtćki til ađ tefla fyrir. Í keppninni tóku ţátt bćđi ţrautreyndir kappar sem og styttra komnir efnispiltar.

Snemma var ljóst ađ tvö fyrirtćki börđust um sigurinn. Ţađ voru Hafnasamlag Norđurlands og Gullsmiđirnir Sigtryggur og Pétur. Ađ auki var hörđ keppni um 3. sćtiđ og ţar vegnađi ýmsum betur.

Svo fór ađ lokum ađ Símon Ţórhallsson kom fyrstur í höfn fyrir Hafnasamlag Norđurlands međ 10 vinninga af 11 mögulegum. Jón Kristinn Ţorgeirsson gerđi harđa atlögu ađ gullinu, enda tefldi hann fyrir Gullsmiđina Sigtrygg og Pétur. Hann lenti ađ lokum í 2. sćti, hálfum vinningi á eftir Hafnarsamlaginu. Í 3. sćti lenti Litla saumastofan međ 7,5 vinninga. Fyrir hana tefldi Sigurđur Arnarson og saumađi hann vel ađ andstćđingum sínum. Jöfn í 4.-5. sćti urđu Olís og Ţrif og rćstivörur. Bćđi fyrirtćkin hlutu 7 vinninga. Fyrir hiđ fyrrnefnda tefldi elsti kappi mótsins, sjálfur Ólafur Kristjánsson. Hann gaf allt í botn í sínum skákum. Fyrir hiđ síđarnefnda tefldi Andri Freyr Björgvinsson. Hann gekk hreint til verks og sópađi ađ sér vinningum.
Heildarstöđuna má sjá hér ađ neđan.

 

  1. Hafnasamlag Norđurlands (Símon Ţórhallsson) 10 vinningar af 11 mögulegum
  2. Gullsmiđir, Sigtryggur og Pétur (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 9,5 vinningar
  3. Litla saumastofan (Sigurđur Arnarson) 7,5 vinningar
  4. Olís (Ólafur Kristjánsson) 7 vinningar
  5. Ţrif og rćstivörur (Andri Freyr Björgvinsson) 7 vinningar
  6. Heimilistćki (Áskell Örn Kárason) 6,5 vinningar
  7. Matur og Mörk (Haraldur Haraldsson) 5.5 vinningar
  8. Skósmiđurinn og álfarnir (Sigurđur Eiríksson) 4,5 vinningar
  9. Skíđaţjónustan (Smári Ólafsson) 3,5 vinningar
  10. Becromal (Kristinn P. Magnússon) 3 vinningar
  11. Norđlenska (Fannar Breki Kárason) 1 vinningur
  12. Tengir (Arnar Smári Signýjarson) 0 vinningar en mikil reynsla í reynslubankann.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8764862

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband