Leita í fréttum mbl.is

Ólafur og Ţorvarđur efstir á ćsispennandi Öđlingamóti

Ólafur GísliÓlafur Gísli Jónsson (1904) og Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2195) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga hvor ţegar fimm umferđum er lokiđ á Skákmóti öđlinga. Ólafur sigrađi Ţorvarđ í fimmtu umferđ og virđist í miklu stuđi ţví í fjórđu umferđ lagđi hann stigahćsta keppanda mótsins, Sigurđ Dađa Sigfússon (2299). Sigurđur Dađi, Siguringi Sigurjónsson (1971) og Árni H. Kristjánsson (1894) koma nćstir međ 3,5 vinning.

Ţess ber ađ geta ađ enn á eftir ađ tefla eina viđureign fimmtu umferđar ţar sem Stefán Arnalds (2007) hefur hvítt gegn Magnúsi Kristinssyni (1822). Báđir hafa ţeir 3 vinninga og geta ţví međ sigri náđ efstu mönnum ađ vinningum.

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst venju samkvćmt kl. 19.30. Pörun liggur fyrir um leiđ og úrslit fyrrnefndar skákar verđa ljós.

Skákir fimmtu umfeđar innslegnar af Ţóri Ben fylgja međ sem viđhengi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband