Leita í fréttum mbl.is

Góđ úrslit í 2. umferđ á NM stúlkna

Alls fengust ţrír vinningar úr skákunum fjórum í 2. umferđ á NM stúlkna í dag. Nansý Davíđsdóttir vann Sara Nćss (1773) frá Noregi, Svava Ţorsteinsdóttir vann Saida Mammadova (1571) frá Svíţjóđ og Freyja Birkisdóttir vann Sofie Kristine Ratama (549) frá Noregi. Batel Gotiom Haile tapađi gegn Elisabet Hollmerus (1215) frá Finnlandi. Í 1. umferđinni í morgun gekk heldur verr. Einungis Nansý gerđi jafntefli en hinar stúlkurnar töpuđu.

Í ţriđju umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, hefur Nansý hvítt gegn Ingrid Greibrokk (1878) í beinni útsendingu á efsta borđi. Svava hefur svart gegn Elisabeth Johansson (1440). Freyja hefur hvítt gegn Elisabet Hollmerus (1215) og Batel svart á Mikala Hoyerup (1596) frá Danmörku.

Eins og fyrr segir eru allar ađstćđur hér til fyrirmyndar og sennilega ţćr bestu sem sést hafa á mótum af ţessu tagi. Á morgun munu Norđmenn sýna beint frá mótinu í sjónvarpinu og rćđa viđ keppendur um skákirnar eftir ađ ţeim lýkur.

Heimasíđa mótsins

Beinar útsendingar á vef mótsins

Beinar útsendingar á chessbomb.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764814

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband