Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurskákmót í 50 ár - síđara bindi

Reykjavíkurskákmót 50 ára

Međ Sögu Reykjavíkurmótsins í 50 ár, seinna bindi, lýkur Helgi Ólafsson hálfrar aldar yfirreiđ yfir helsta skákmót Íslendinga frá upphafi.

Á ţessum tíma hefur mótiđ breyst frá ţví ađ vera lokuđ keppni fárra útvalinna meistara, áriđ 1964, í opiđ og fjölmennt skákmót, sannkallađa skákhátíđ sem skreytt er alls kyns hliđarviđburđum. Hátíđ sem stöđugt lađar breiđara og fjölmennara róf skákmanna ađ skákborđinu, allt frá erlendum ofurstórmeisturum til óreyndra íslenskra ungmenna.

Helgi Ólafsson, fćddur í Vestmannaeyjum 15. ágúst 1956, er ţriđji stórmeistari Íslands í skák. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í kappskák, at- og hrađskák og ađ góđu kunnur fyrir umfjöllun sína um skák í dagblöđ og tímarit. Sjálfur stóđ Helgi í eldlínunni um 30 ára skeiđ, er hafsjór fróđleiks um Reykjavíkurskákmótiđ og einkar lagiđ ađ miđla ţessu efni af áhuga og ástríđu. Á 50 ára afmćlismótinu tók Helgi aftur ţátt eftir áralangt hlé. Ţar sýndi hann enn styrk sinn og lauk keppni efstur Íslendinga međal allra efstu manna.

Gefum Helga orđiđ:

„Í tveim bindum um 50 ára sögu Reykjavíkurskákmótanna hafa veriđ teknar til međferđar yfir 200 skákir en í ţví síđara, sem hér liggur fyrir, er hćgt ađ finna yfirlit yfir ţćr allar. Ég hef leitast viđ ađ spinna í kringum ţessar skákir frásagnir af baráttunni um efstu sćtin í hverju móti.“

"Ţađ er auđvitađ magnađ ađ ţeir skákmenn sem taldir eru fremstir í dag hafa allir veriđ međ á Reykjavíkurskákmóti: heimsmeistarinn Magnús Carlsen og Fabiano Caruana hafa báđir tvisvar veriđ međ. Fremsta skákkona heims, Hou Yifan, var međ áriđ 2012 og einnig má nefna bestu kínversku skákmennina, Wei Yi og Liren Ding. Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura tefldi hér 16 ára gamall áriđ 2004, Hollendingurinn Anish Giri tefldi hér áriđ 2013, einnig Filippseyingurinn Wesley So og Úkraínumađurinn Pavel Eljanov." 

Útgáfan sćtir miklum tíđindum, ţađ er ekki á hverjum degi sem skákbók er gefin út á íslensku, hvađ ţá ţegar um vandađ stórvirki er ađ rćđa eins og hér er raunin – nokkuđ sem enginn skákáhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara.

Bókin kemur út á međan Reykjavíkurskákmótinu stendur og geta skráđir kaupendur nálgast bókina í Hörpu eftir 10. mars nk., eđa fengiđ hana senda heim ađ öđrum kosti. Áhugasamir sem ekki hafa fest kaup á bókinni, eru hvattir til ţess ađ skrá sig fyrir henni hér á síđunni (guli kassinn efst).

(Ţeir sem skráđu fyrir fyrri bókinni og greiddu fá sjálfkrafa kröfu í netbankann. Ţurfa ekki ađ skrá sig aftur).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fékk fyrri bókina senda og borgađi í gegnum netbankann. Fć ég seinni bókina senda líka og borga alveg eins ?

Emil Nicolas Ólafsson (IP-tala skráđ) 1.3.2016 kl. 19:44

2 Smámynd: Skák.is

Ţarft ţess ekki Emil.

Skák.is, 2.3.2016 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband