Leita í fréttum mbl.is

Gleđin allsráđandi á Polar Pelagic-hátíđ Hróksins á Austur-Grćnlandi

1

Gleđin er allsráđandi á Pelar Polagic-hátíđ Hróksins sem nú stendur sem hćst á Austur-Grćnlandi. Fimm liđsmenn skákfélagsins eru nú í heimsókn í Kulusuk og Tasiilaq, og hafa síđustu daga kennt skák í grunnskólunum og framundan eru meistaramót í báđum bćjum. Ţá stendur Hrókurinn fyrir útskurđarnámskeiđi fyrir börn og ungmenni í Kulusuk, undir handleiđslu Guđjóns Kristinssonar frá Dröngum í Árneshreppi. 

2

Polar Pelagic-hátíđin markar upphafiđ ađ fjórtánda starfsári Hróksins á Grćnlandi, en alls hafa liđsmenn félagsins fariđ meira en 50 sinnum til Grćnlands ađ útbreiđa skák og efla vináttu og samvinnu nágrannaţjóđanna. 

4

Hátíđin hófst í báđum bćjunum á fimmtudag. Í Kulusuk eru ţeir Hrafn Jökulsson forseti Hróksins, sem kennir skák, og Guđjón Kristinsson sem kennir útskurđarlist. Skólinn í Kulusuk fékk af ţessu tilefni mjög veglega gjöf af útskurđarhnífum og verkfćrum, frá íslenskri velgjörđarkonu grćnlenskra barna sem ekki vill láta nafns síns getiđ. Börnin í Kulusuk, sem er nćsta nágrannaţorp Íslands, hafa ýmist veriđ í skák eđa útskurđi síđustu daga og nú um helgina verđur haldiđ stórmót og fjöltefli. 

3

Ţrír liđsmenn Hróksins eru í Tasiilaq, sem er höfuđstađur Austur-Grćnlands, stórmeistarinn Henrik Danielsen, Jón Grétar Magnússon og Jürgen Brandt. Ţeir hafa haldiđ til í grunnskóla bćjarins og á mánudag verđur haldiđ meistaramót skólans. Ţá munu ţeir heimsćkja heimili fyrir börn, dvalarheimili aldrađra og fleiri stađi, međ skák og fleiri gjafir í farteskinu frá íslenskum fyrirtćkjum og einstaklingum, og pjónahópum Gerđubergs og Rauđa krossins í Reykjavík. 

5

Fjölmargir hafa lagt Hróknum liđ viđ undirbúning og framkvćmd ţessarar velheppnuđu hátíđar. Ađalbakhjarlar eru grćnlensk-íslenska útgerđarfyrirtćkiđ Polar Pelagic, sem er ađ ţriđjungi í eigu Síldarvinnslunnar í Neskaupstađ, og Flugfélag Íslands. Ađrir ţátttakendur í hátíđinni eru  IKEA, Nói Síríus og BROS-bolir, Dines Tours, TOYOTA, veitingastađurinn Einar Ben, ZO-ON og sveitarfélagiđ Sermersooq. 

6

Hróksmenn koma heim í nćstu viku en fjölmargar hátíđir til viđbótar eru fyrirhugađar á Grćnlandi. Hróksmenn ţakka öllum ţeim sem lagt hafa félaginu liđ í starfinu á Grćnlandi í anda kjörorđa Hróksins: Viđ erum ein fjölskylda.
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 76
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8764685

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband