Leita í fréttum mbl.is

Róbert Hrađskákmeistari Reykjavíkur – Örn Leó sigurvegari mótsins

Örn, Róbert og Gummi

Jafnt og spennandi Hrađskákmót Reykjavíkur fór fram síđastliđinn sunnudag ţar sem Örn Leó Jóhannsson hafđi ađ lokum sigur eftir harđa baráttu viđ efstu menn. Hlaut Örn 9 vinninga úr skákunum ellefu, í öđru sćti var Guđmundur Gíslason međ 8,5 vinning og ţriđji međ 8 vinninga var Róbert Lagerman.  Hinn ungi og efnilegi Dawid Kolka stóđ sig mjög vel og hafnađi í 4.-5. sćti međ 7,5 vinning ásamt Jóhanni Ingvasyni.

Ţar sem hvorki Örn Leó né Guđmundur hafa lögheimili í Reykjavík eđa eru í reykvísku taflfélagi telst Róbert ţví Hrađskákmeistari Reykjavíkur 2016. Ađ loknu Hrađskákmótinu fór einnig fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Reykjavíkur og má finna myndir frá henni hér ađ neđan en verđlaunahafar sáu sér ekki allir fćrt um ađ mćta.

Hér ađ neđan má sjá heildarúrslit úr mótunum tveimur sem og áđur birta umfjöllun um Skákţingiđ ásamt myndaalbúmi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband