Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur, Halldór og Magnús efstir á Nóa Síríus mótinu

Stjörnulögfrćđingurinn vann stjörnublađamanninn

Ţađ var hart barist í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Nóa Síríus-mótsins – Gestamóts Hugins og Breiđabliks –  í gćrkvöld og fjórar skákir tefldar fram yfir miđnćttiđ. Fyrir lokaumferđina er stađan ţannig ađ sjö keppendur hafa tćkifćri á ađ hampa sigri á mótinu.

Guđmundur Kjartansson (2456), Halldór Brynjar Halldórsson (2209) og Magnús Örn Úlfarsson (2375) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga.

Halldór Brynjar ţurfti minnst ađ hafa fyrir hlutunum í gćr. Stjörnulögfrćđingurinn vann Björn Ţorfinnsson (2418) fremur áreynslulaust en stjörnublađamađurinn tefldi byrjunina óvenju ráđleysislega og mátti sćtta sig viđ tap í ađeins 24 leikjum. Taliđ er ađ stigvaxandi vćringar milli stétta lögfrćđinga og blađamanna á Íslandi hafi sett sitt mark á viđureign ţessara heiđursmanna. Ađ sögn vitna sló í brýnu međ ţeim á skákstađ rétt áđur en sest var ađ tafli. Ţar vćndi Björn Halldór um tilgerđ í klćđaburđi og óhóflega notkun á langdrćgum rakspíra til ađ fipa andstćđinginn viđ skákborđiđ og kallađi löđurmannlega atrennu ađ sterkari andstćđingi. Klćkjarefurinn Halldór sér hins vegar leik á borđi međ gagnárás. Hann yggldi sig framan í Björn međ ţessari skírskotun í orđ Skarphéđins í Njálu: „Hefir ţú, Björn, lítt fylgst međ tískustraumum eđa sótt mannamót og mun ţér kringra ađ hafa ljósaverk ađ búi ţínu í Garđabć í fásinninu. Sćmra vćri ţér ađ stanga úr tönnum ţér rassgarnarendann merarinnar, er ţú ást, áđur ţú reiđst til ţessarar viđureignar en ađ rífa hér kjaft viđ ţér virđulegri mann.“ Setti Björn fölan viđ ţessa ósvífni og fór ţví sem fór. Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ nćstu viđureignum snillinganna.

Magnús Örn atti kappi viđ Dag Ragnarsson (2219), skákin leystist upp í miđtafl ţar sem hvor keppandi hafđi hrók og drottingu, auk slatta af peđum, en međ betur stćđa menn landađi Magnús sigri upp úr miđnćtti. Enginn teflir lengri skákir á mótinu en prófessorinn sem virđist vera í býsna góđu formi ţrátt fyrir litla taflmennsku síđustu misseri. Líkamsţol Magnúsar er öflugt vopn en ţeir kollegar hjá HÍ, Magnús Örn, Helgi Áss og Snorri Ţór, hafa vakiđ athygli langt út fyrir háskólalóđina fyrir framúrskarandi líkamlegt atgervi og međvitađa reisn í framgöngu.

Lengsta skák kvöldsins var hins vegar á milli Guđmundar Kjartanssonar og Stefáns Kristjánssonar. Ţar vann Guđmundur peđ en öll peđin voru á sama kanti. Guđmundur reyndi allt hvađ af tók ađ vinna međ hróki + riddara gegn hróki en stórmeistarinn hélt ţví auđveldlega.

Stefán er í 4.-7. sćti međ 3˝ vinning ásamt Guđmundi Gíslason (2307), sem notfćrđi sér byrjunarmistök Hrafns Loftssonar (2164) til sigurs, Ţorsteini Ţorsteinssyni (2253) og Halldóri Grétari Einarssyni (2205) sem vann Sigurbjörn Björnsson (2300) í mjög ćsilegri og spennandi skák eftir skiptamunarfórn. Allir ţessir sjö skákmenn geta sigrađ á mótinu.

Örn Leó Jóhannsson (2157) hefur bćtt sig jafnt og ţétt sem skákmann síđustu misseri og vann Karl Ţorsteins (2449) í gćr, sem verđur ađ teljast mikiđ afrek enda er Karl afrenndur ađ skákafli ţó ađ nokkuđ skorti á leikćfinguna. Ţá bar ţađ einnig til tíđinda ađ Ţorvarđur Ólafsson hrifsađi sigurinn af Guđlaugu Ţorsteinsdóttur í blálokin eftir ađ hafa veriđ ţremur peđum undir. Ţótti Ţorvarđi leitt ađ svona fór enda annálađ prúđmenni og drengur góđur.

Í lokaumferđinni, sem fram fer nk. fimmtudagskvöld, mćtast: Guđmundur Kjartansson (4) – Halldór Brynjar (4), Guđmundur Gíslason (3˝) – Magnús Örn (4), Halldór Grétar (3˝) – Ţorsteinn (3˝) og Björn (3) – Stefán (3˝).

Mótstafla á Chess-Results

B-flokkur

Í B-flokki er Dawid Kolka (1897), sem vann Dag Andra Friđgeirsson (1858), efstur međ 4˝ vinning. Bárđur Örn Birkisson (1954), sem vann tvíburabróđur sinn, Björn Hólm (1962) og Snorri Ţór Sigurđsson (1845) sem knésetti Hrund Hauksdóttur (1777) eru í 2.-3. sćti međ 4 vinninga. Dawid teflir viđ viđ Bárđ Örn í lokaumferđinni en Snorri Ţór mćtir Degi Andra.

Mótstafla á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu Hugins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 8764817

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband