Leita í fréttum mbl.is

Örn Leó efstur á hrađkvöldi

Örn Leó unglingameistari ÍslandsÖrn Leó Jóhannsson hefur veriđ óstöđvandi á skákkvöldum Hugins eftir áramót og sigrađ á ţeim öllum. Ţađ varđ engin breyting á síđasta hrađkvöldi sem fram fór í gćr 1. febrúar. Örn Leó fékk ađ vísu ekki fullt hús ţví Jón Olav Fivelstad sá fyrir ţví međ jafntefli ţeirra á milli snemma kvölds. Ađrir máttu láta í minni pokann og fékk Örn Leó 7,5 vinning í átta skákum ađ ţessu sinni.

Nćstir komu Bárđur Örn Birkisson og Vigfús Ó. Vigfússon međ 6v en Bárđur var hálfu stigi hćrri og hlaut ţví annađ sćtiđ og Vigfús ţađ ţriđja. Örn Leó hélt sig viđ Saffran en Hjálmar Sigurvaldason sem var dreginn í happdrćttinu valdi pizzu frá Dominos.

Vigfús sá um skákstjórn en vegna annríkis skákstjóra viđ taflmennskuna sá Hörđur Jónasson ađ mestu um skráningu úrslita. Nćsta skákkvöld verđur atkvöld mánudaginn 29. febrúar. Ţađ er alveg óvíst hvenćr gefst tćkifćri til ađ tefla aftur á hlaupársdegi eftir ţađ á ţessum skákkvöldum.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Örn Leó Jóhannsson, 7,5v/8
  2. Bárđur Örn Birkisson, 6v (17 stig)
  3. Vigfús Ó. Vigfússon, 6v /16,5 stig)
  4. Jon Olav Fivelstad, 5,5v
  5. Gunnar Nikulásson, 4,5v
  6. Hjálmar Sigurvaldason, 3v
  7. Hörđur Jónasson, 1,5v
  8. Sigurđur Freyr Jónatansson, 1v
  9. Björgvin Kristbergsson, 1v
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband