Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Alltaf bestur á nýbyrjuđu ári

DAgur RagnarssonJón Viktor Gunnarsson, Dagur Ragnarsson, Stefán Kristjánsson og Björn Ţorfinnsson eru jafnir í efsta sćti fyrir lokaumferđ Skákţings Reykjavíkur međ 6˝ vinning úr átta skákum en lokaumferđin sem fram fer á morgun, sunnudag. Guđmundur Gíslason er einn í 5. sćti eđ 6 vinninga en í 6.-11. sćti eru Vignir Vatnar Stefánsson, Mikhael Jóhann Karlsson, Guđmundur Kjartansson, Einar Valdimarsson, Örn Leó Jóhannsson og Björgvin Víglundsson. allir međ 5˝ vinning. Í lokaumferđinni teflir Björn viđ Jón Viktor, Dagur viđ Guđmund Gíslason og Guđmundur Kjartansson viđ Stefán Kristjánsson.

Af efstu mönnum er Dagur Ragnarssonar ađ bćta sig mest en árangurinn kemur honum sjálfum ekki á óvart; hann kveđst alltaf vera bestur á nýbyrjuđu ári! Eftir fyrstu mánuđi síđasta árs var hann kominn í hóp stigahćstu skákmanna heims í sínum aldursflokki, lćkkađi eitthvađ seinni partinn en teflir betur nú en nokkru sinni fyrr. Vignir Vatnar tapađi fyrir Degi í 7. umferđ en sér samt fram á hćkkun um 100 elo-stig svipađ og hinn ungi Mikhael Kravchuk. 

Gestamót Hugins og Breiđabliks

Á Gestamóti Hugins og Breiđabliks er teflt á fimmtudagskvöldum í Stúkunni á Breiđabliksvelli, sjö umferđir alls. Samsetning keppendahópsins er frábćr og má nefna ađ međal ţátttakenda eru fyrrverandi landsliđsmenn á borđ viđ Ţröst Ţórhallsson, Karl Ţorsteins, Björgvin Jónsson og Jón Kristinsson. Skipt er í tvo stigaflokka, 2.000 elo-stig og yfir og undir 2.000 elo-stigum. Efstir í A-flokki eru Guđmundur Gíslason, Stefán Kristjánsson, Guđmundur Kjartansson og Ţorsteinn Ţorsteinsson međ 2˝ vinning en í B-flokki eru í efstu sćtum Dagur Andri Friđgeirsson, Dawid Kolka, Bárđur Örn Birkisson, Guđmundur Lee, Snorri Ţór Sigurđsson og Hrund Hauksdóttir međ 2˝ vinning. 

„Auđvitađ mundi ég ekki neitt“

Giri og Carlsen...sagđi Magnús Carlsen ţegar hann skýrđi skák sína viđ Anish Giri á járnbrautarsafninu í Utrecht ţar sem 10. umferđ fór fram en ţó ađ mótiđ eigi ađsetur í Wijk aan Zee „skreppur“ ţađ stundum í heimsókn annađ; á söfn eđa ađra frćga stađi úr sögu Hollands. En orđ Magnús eru athyglisverđ ţví ć oftar leggur hann leiđ sína út frá alfaraleiđum og gefur hugmyndafluginu lausan tauminn sbr. eftirfarandi skák sem hann tefldi í 9. umferđ: 

Pavel Eljanov – Magnús Carlsen

Katalónsk byrjun

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 Rbd7 8. Dc2 Re4 9. Bf4 c6 10. Rc3 g5 11. Be3 Rd6!

Spasskí lék 10.... g5 fyrir meira en 25 árum en ţetta er nýr snúningur.

12. b3 Rf5 13. g4?

Óţarfi. betra var 13. cxd5.

13.... Rxe3 14. fxe3 b5! 15. e4?! b4 16. exd5?!

Eljanov bregst hart viđ. Öruggara var ađ leika 16. Ra4.

16.... bxc3 17. dxc6 Rb8 18. De4 f5 19. gxf5 exf5 20. Dd5 Dxd5 21. cxd5 Ra6!

Skorđar peđin á drottningarvćng. Atlaga hvíts hefur geigađ.

22. Hac1 Rc7 23. Re5 f4 24. Rc4 Hd8 25. Hxc3 Rxd5 26. c7 Rxc7 27. Bxa8 Rxa8 28. e3 Bb4 29. Hc2 Bb7 30. h4 Be4 31. Hh2 Rb6!

Hvítur ţolir alls ekki uppskipti á riddurum, 32. Rxb6 axb6 33. exf4 g4! o.s.frv.

32. Re5 fxe3 33. hxg5 Hxd4 34. Rg4 Rd5

– og Eljanov gafst upp.

Fyrir lokaumferđirnar ţrjár er Magnús Carlsen efstur međ 7 vinninga af 10, Cariana kemur nćstur međ 6˝ og síđan Giri, So, Ding og Eljanov međ 5˝ vinning hver.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 30. janúar 2016.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband