Leita í fréttum mbl.is

Pistill : Mitt fyrsta skákmót erlendis eftir Ţorstein Magnússon

Ţorsteinn međ verđlaun
Mig hefur alltaf langađ ađ fara á skákmót erlendis og eftir ađ okkur var bent á skákmót í Porto Mannu í Sardiníu sem er haldiđ í byrjun júní, ţá ákváđum viđ fjölskyldan ađ fara ţangađ. Ţegar ţangađ var komiđ vorum viđ einu Íslendingarnir ásamt Óskari Long og Lofti Baldvinssyni, daginn eftir komu restin af Íslendingunum.

Mótiđ var frábćrt í heild sinni, Fyrir hverja umferđ ţá var Garrettađ ( leitađ ađ rafeindartćkjum ). Ţar sem símar og önnur rafeindartćki voru bönnuđ á mótstađ. Ţađ var mikiđ af Ítölskum kaffihúsaskákmönnum sem voru jákvćđir og skemmtilegir, nema einn sem var neikvćđur og leiđinlegur gagnvart okkur krökkunum, hann til dćmis henti spjaldinu mínu í einu fýlukastinu sínu ţannig ađ ţađ var mjög gaman ţegar Óskar Víkingur vann hann í lokaumferđinni. Mér gekk ágćtlega á mótinu ( 3,5 vinning ) ţrátt fyrir ađ vera bitinn í tćtlur af moskító flugum, en ég fékk 23 bit á lappirnar á međan mótinu stóđ. Ég mćli eindregiđ međ ţessu móti og viđ stefnum ađ ţví ađ komast aftur ađ  ári.

Svartur (Ţorsteinn) á leik

Steini Magg


19...Rd2!

 

Ţorsteinn Magnússon

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband