Leita í fréttum mbl.is

Össur hrókur gćrdagsins hjá Ásum

Ţađ var frekar fámennt hjá Ásum í gćr í Stangarhyl ţar sem ţeir tefldu sinn ellefta hefđbundna skákdag á ţessu hausti. En ţađ var örugglega góđmennt, ţó ađ góđmennskan víki nú oftast ţegar menn setjast  viđ vígvöllinn og keppnisskapiđ tekur völdin eins og verđur ađ vera ef menn ćtla ađ ná einhverjum árangri.

Ţađ voru bara tefldar 9 umferđir í gćr, ţađ var vegna ţess ađ einn félagi okkar hann Jónas Ástráđsson varđ 75 ára í gćr "Heill sé honum". Jónas bauđ öllum uppá kaffi međ vöfflum og rjóma.

Össur Kristinsson varđ hrókur dagsins međ 8 vinninga af 9 mögulegum.Össur leyfđi ađeins tvö jafntefli viđ ţá Valdimar Ásmundsson og Friđgeir Hólm. Friđgeir varđ svo í öđru sćti međ 7 vinninga.Síđan komu ţrír jafnir međ 7 vinninga. Ţađ voru ţeir Ţór Valtýsson Einar S og Valdimar. Ţór var efstur á stigum. Einar S var í miklu stuđi í gćr og mátađi mann og annan og var farinn ađ nálgast toppinn.ţegar upp var stađiđ.

Nćsta ţriđjudag höldum viđ minningarmót um Birgir heitinn Sigurđsson sem var formađur ţessa klúbbs lengi.

Allir skákkappar velkomnir sem eru 60+ og konur 50+

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE.

 

Ćsir 2015-11-24

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 295
  • Frá upphafi: 8764826

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband