Leita í fréttum mbl.is

Negi-bókin fáanleg!

Á morgun miđvikudag kemur loksins formlega út annađ bindi Indverska stórmeistarans Parimarjans Negi um hvernig hann byggir upp byrjanateoríu sína gegn Sikileyjarvörn. Í ţessari bók af Grandmaster Repertoire fjallar Negi um hvernig hvítur megi fá betra tafl gegn Drekanum, Rauzer, Sveshnikov og Kalashnikov.

Skákbúđin hefur ţegar tryggt sér eintök af bókinni sem eru kominn í sölu í Laugardalshöll. Fyrsta söludaginn fóru yfir tíu eintök og eru e4-skákmenn ţví hvattir til ađ tryggja sér eintak hiđ fyrsta. Sökum hagstćđs gengis krónu gegn evru fćst bókin nú á ađeins 3800 kr.

Ásamt Negi-bókinni eru fjölmargir titlar fáanlegir. Má ţar helst nefna nýja bók Viktors Bologan um hvernig svartur megi tefla til sigurs gegn spćnskum leik.

Vefsíđa Skákbúđarinnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8764615

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband