Leita í fréttum mbl.is

Rússar međ fullt hús í báđum flokkum

Svidler

Rússar í miklum ham á EM landsliđa og eru í forystu í báđum flokkum međ fullt hús eftir fjórar umferđir. Í opnum flokki unnu ţeir 3-1 sigur á Úkraínu ţar sem Svidler vann Ivanchuk á fyrsta borđi. Í kvennaflokki unnu ţeir stórsigur á Georgíu 3˝-˝. Íslenska kvennaliđiđ náđi góđu 2-2 jafntefli gegn Svíum en bćđi karlaliđin töpuđu í dag.

Opinn flokkur

Í opnum flokki eru Rússar efstir međ fullt hús. Aserar, Ungverjar, Spánverjar, Frakkar, Úkraínumenn, Serbar og Georgíumenn hafa 6 stig. Ţađ verđur svaka viđureign á fyrsta borđi á morgun en ţá mćtast Rússar og Aserar. 

DSC_0528

Íslenska liđiđ tapađi 1˝-2˝ fyrir sveit Ítalíu. Hannes Hlífar Stefánsson tapađi á fyrsta borđi en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Sveitin hefur 3 stig og mćtir Grikkjum á morgun. 

1

Gullaldarliđiđ tapađi 1-3 fyrir Lettum. Helgi Ólafsson gerđi jafntefli viđ Alexei Shirov. Margeir Pétursson gerđi einnig jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Sveitin hefur 2 stig og mćtir Austurríki á morgun.

2

Magnus Carlsen mćtti aftur til leiks í dag og gerđi jafntefli viđ Sune Berg Hansen. Norđmenn unnu engu ađ síđur góđan 3-1 sigur á Dönum.

Fćreyingar, sem eru ađ taka ţátt í sínu fyrsta Evrópumóti, yfirspiluđu Skota 3˝-˝ í dag. 

Kvennaflokkur

Rússar eru eins og áđur sagđi í forystu međ fullt hús. Frakkar og Rúmenar koma í öđru sćti međ 7 stig.

3

Kvennaliđiđ gerđi 2-2 jafntefli í spennandi viđureign viđ Svía. Lenka Ptácníková og Guđlaug Ţorsteinsdóttir unnu. Sú síđarnefnda sýndi mikinn karakter ţegar hann hafnađi jafntefli međ tapađa stöđu ţegar Svíar voru 2-1 yfir. 

Kvennaliđiđ hefur 2 vinninga og mćtir sveit Noregs á morgun. 

RÚV birtir nćsta daga EM-samantekt ađ loknum 10-fréttum nćstu daga í umsjón Samúels Arnar Erlingssonar og Björns Ţorfinnssonar. Samantektina má finna hér.

Kátt verđur í Höllinni á morgun. Skákskýringar á morgun hefjast kl. 17:00 og verđa í umsjón stórmeistaranna Ţrastar Ţórhallssonar og Helga Áss Grétarssonar. Áhorfendur bođnir sérstaklega velkomnir!

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8764887

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband