Leita í fréttum mbl.is

Brćđur og systkini, sigurvegarar á TORG skákmótinu 2015

Sigurvegarar í eldri flokk: Björn Hólm, Bárđur Örn og Dawid Kolka

Tvíburabrćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir í Smáraskóla Kópavogi reyndust efstir á blađi ţegar úrslit á fjölmennu TORG skákmóti Fjölnis 2015 lágu fyrir. Björn Hólm varđ einn efstur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum en Bárđur Örn varđ ásamt fimm öđrum skákkrökkum í 2. - 7. sćti međ 5 vinninga.

Sigurvegarar í stúlknaflokki: Nansý, Freyja og Embla Sólrún

 

Systkinin Nansý og Joshua Davíđsbörn í Rimaskóla unnu stúlkna-og yngri flokkinn. Í eldri flokk nćldi Dawid Kolka sér í 3. sćti á eftir tvíburabrćđrunum  en í yngri flokk, nemenda í 1. - 5. bekk, varđ Kristján Dagur Jónsson í Langholtsskóla í 2. sćti međ 5 vinninga líkt og Joshua og Gabríel Sćr Bjarnţórsson í Álfhólsskóla í 3. sćti međ 4,5 vinninga.

Efstu menn í yngri flokk: Gabríel Sćr (3), Kristján Dagur (2) og Joshua (1)

Nansý var ásamt Freyju Birkisdóttur í Smáraskóla í nokkrum sérflokki međal stúlkna sem fjölmenntu á mótiđ. Ţćr tefldu lengstum á efstu borđum og endađi Nansý međ 4,5 vinninga og Freyja međ 4 vinninga. Efnileg Rimaskóla Embla Sólrún Jóhannesdóttir varđ í 3. sćti stúlkna međ 4 vinninga eftir góđan endasprett. Alls voru 22 verđlaun í bođi og voru ţađ fyrirtćkin í verslunarmiđstöđinni Torginu viđ Hverafold í Grafarvogi sem gáfu vinningana ásamt Emmess ís. 

Össur Skarphéđinsson alţingismađur leikur 1. leikinn á fjölmennasta TORG skákmótinu frá upphafi

Ţetta 12. TORG skákmót Fjölnis er ţađ langfjölmennasta til ţessa en 78 grunnskólanemendur skráđu sig til leiks. Skákáhugi er međ mesta móti í Grafarvogi ef miđađ er viđ fjölda ţátttakenda á skákćfingum Fjölnis í vetur og voru Grafarvogskrakkarnir fjölmennir á ţessu móti ásamt afrekskrökkum úr Kópavogi. TORG mótiđ hófst međ ávarpi Össurar Skarphéđinssonar alţingismanns í Reykjavík norđur. Ţingmađurinn sem var heiđursgestur mótsins er mikill skákáhugamađur og flutti hann meitlađa skákhvatningarrćđu og beindi máli sínu til krakkanna. Össur lék 1. leik mótsins fyrir Kristófer Halldór Kjartansson sem tefldi nýveriđ međ Íslandsmeistarasveit Rimaskóla á NM grunnskóla. Björn Ívar Karlsson sá um mótstjórnina ásamt Helga Árnasyni formanni skákdeildar Fjölnis. 

Björn Ívar Karlsson skákkennari og skákstjórnandi á Torgmótinu fylgis međ úrslitaskák ţeirra Joshua Davíđssonar og Björns H. Birkissonar í 6. og síđustu umferđ

Í skákhléi var bođiđ upp á girnilegar veitingar sem ađ ţessu sinni voru í bođi Emmess og Nóa-Síríusar. Foreldrar og ađstandendur fjölmenntu og fylgdust spenntir međ jöfnu og skemmtilegu skákmóti auk ţess sem ţeir ađstođuđu viđ mótshaldiđ. Skákdeild Fjölnis ţakkar keppendum fyrir ađ fjölmenna og sýna frábćra frammistöđu, fyrirtćkjunum sem gáfu vinningana og veitingarnar og ekki síst Birni Ívari okkar frábćra skákstjóra og skákkennara, öllum ţessum fyrir ađ gera mótiđ eins ánćgjulegt og glćsiilegt og reyndin varđ. 

 

RankSNo.NameFEDPtsBH.
16Björn Hólm BirkissonISL26
27Bárđur Örn BirkissonISL524
341Dawid KolkaISL523˝
445Jón Ţór LemeryISL521˝
515Joshua DavíđssonISL519˝
639Kristján Dagur JónssonISL518
727Steinţór Örn GíslasonISL518
811Gabríel Sćr BjarnţórssonISL23
914Nansý DavíđsdóttirISL22
1064Róbert Orri ÁrnasonISL19˝
1140Kristófer Halldór KjartanssonISL19˝
1253Vignir Vatnar StefánssonISL19
1355Felix SteinţórssonISL425
1447Adam OmarssonISL422
1565Sćmundur ÁrnasonISL421˝
165Freyja BirkisdóttirISL421
1768Anton Breki ÓskarssonISL421
1816Guđni Viđar FriđrikssonISL420
 18Hákon GarđarssonISL420
2066Ágúst Ívar ÁrnasonISL419
2126Stefán GuđnasonISL419
2210Alexander Már BjarnţórssonISL417
2357Guđmundur Peng SveinssonISL416˝
2435Embla Sólrún JóhannesdóttirISL415˝
2549Jón Hreiđar RúnarssonISL24˝
2620Kjartan Karl GunnarssonISL24
2746Róbert LuuISL23˝
2831Magnús HjaltasonISL20˝
2922Arnór GunnlaugssonISL17˝
3058Mikael Maron TorfasonISL323
314Ísarr Logi ArnarssonISL322˝
328Elvar Andri BjarnasonISL322
3328Fannar Árni HafsteinssonISL321˝
3470Bjartur ŢórissonISL321
3512Rakel BjörgvinsdóttirISL321
3648Ríkharđ Skorri RagnarssonISL320
3769Benedikt ŢórissonISL319˝
3830Kristófer Aron HelgasonISL319
3973Anna Lára FossdalISL317
4017Darri Már GarđarssonISL317
4163Arnór Veigar ÁrnasonISL316˝
4229Árni Már HaukssonISL316˝
4313Ívar BjörgvinssonISL316
4450Óttar Örn Bergmann SigfússonISL316
4542Haraldur Sindri KristjánssonISL314˝
4643Bjarki KröyerISL314˝
4738Eiríkur Ţór JónssonISL314˝
4851Íris Brynja SigurdórsdóttirISL313
4932Sindri Snćr HjaltasonISL313
5061Ylfa Ýr Welding HákonardóttirISL21
5160Nóel VilbergssonISL17˝
5233Kristófer Snćr IngasonISL14˝
5336Eva Björg JóhannesdóttirISL12˝
5459Aldís TraustadóttirISL12˝
552Hilmir ArnarsonISL221˝
5662Elísabet Xiang SveinbjörnsdóttirISL221˝
571Elsa Kristín ArnaldardóttirISL218
583Garđar ArnarssonISL218
5937Helga Hafdal JónsdóttirISL217˝
6075Jóhannes Torfi TorfasonISL217
6167Jökull Bjarki ÓmarssonISL216˝
6271Birna Vala FossdalISL216
6354Sigríđur SteingrímsdóttirISL216
6476Gísli Le Vinh MörtusonISL215˝
6524Helga Berglind GuđmundsdóttirISL214
6623Birkir Ţór GuđjónssonISL213
6744Kolbrún Arna KáradóttirISL212˝
6874Heiđa Rós GyđudóttirISL212˝
6977Emilía AndradóttirISL12˝
7072Ásrún Svava FossdalISL12˝
7125Ísak Ernir GuđmundssonISL116
7256Ásdís Svava SvavarsdóttirISL115
7378Patrycja Teresa KrupaISL114˝
749Jón Sigurđur BjarnasonISL113
7519Bergţóra Helga GunnarsdóttirISL113
7652Dagný Ósk StefánsdóttirISL111˝
7734Helgi Ţór IngólfssonISL111˝
7821Sigurđur Rúnar GunnarssonISL013˝

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband