Leita í fréttum mbl.is

Tveir góđir sigrar í dag - mínútuţögn viđ upphaf umferđar - Carlsen mćtir Aronian á morgun

1
Ţađ gekk vel hjá íslensku sveitunum í opnum flokki í dag. A-liđiđ vann góđan 2˝-1˝ á sterkri sveit Rúmena. Henrik Danielsen vann góđan sigur en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Gullaldarliđiđ vann öruggan 3-1 sigur á sveit Kósóvó. Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason unnu en ađrir gerđu jafntefli. Friđrik Ólafsson tefldi á fjórđa borđi fyrir gullaldarliđiđ og er ţađ fyrsta landsliđsviđureign Friđriks síđan á Möltu áriđ 1980!

2

Kvennaliđinu gekk ekki vel og ˝-3˝ tap gegn Lettum stađreynd. Lenka Ptácníková gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. 

DSC_0391

Umferđ dagsins hófst í dag međ ţví ađ Zurab Azmaiparashvili vottađi franska liđinu samúđ skáksamfélagsins vegna atburđa gćrdagsins. Ađ ţví loknu stóđu allir keppendur upp úr sćtum sínum og minntust fórnarlambanna međ mínútuţögn. Mótshaldarar höfđu útvegađ sorgarbönd sem allir keppendur og starfsmenn mótsins báru viđ upphaf umferđar. RÚV tók tilfinningaríkt viđtal viđ Sebastian Maze, liđsstjóra frönsku sveitarinnar, sem finna má hér.

3

Frakkar komu greinilega tvíefldir til leiks ţví ţeir unnu frábćran 2˝-1˝ sigur á Armenum. 

Evrópumeistarar Asera er efstir í opnum flokki en ţeir unnu stórsigur, 3˝-˝, á Dönum. Rússar og Úkraínumenn eru í 2.-3. sćti.

Í kvennaflokki eru Georgía og Úkraína efst. 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Ísland viđ sterka sveit Ţjóđverja en gullaldarliđiđ viđ Tyrki. Kvennaliđiđ mćtir sveit Belgíu.

Ein athyglisverđasta viđureign morgundagsins verđur ađ teljast viđureign Norđmanna og Armena. Ţar má gera ráđ fyrir ađ tveir stigahćstu keppendur mótsins tefli saman, heimsmeistarinn Magnus Carlsen og Levon Aronian. Carlsen hefur hvílt í tveimur fyrstu umferđunum en lítill vafi er á ţví ađ hann mćti til leiks á morgun gegn Armenum sterka.

Úkraínumenn mćta Aserum og Rússar tefla viđ Spánverja.

Umferđin hefst kl. 15. Áhorfendur hvattir til ađ mćta í Höllina til ađ upplifa veisluna! Skákskýrinar í umsjón Björns Ţorfinnssonar hefjast kl. 17. Fyrir ţann tíma er hćgt ađ fylgjast međ skýringum Simon Williams á ensku og fylgjast međ skákunum á skjám á skákstađ.

Vert er ađ benda á afar vandađa umfjöllun Björns Ţorfinnssonar á DV.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband