Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Glćsileg tilţrif á HM ungmenna í Grikklandi

HM ungmenna - fjöldamynd
 
Íslendingar tefldu fram 17 keppendum á heimsmeistaramóti ungmenna sem lauk viđ frábćrar ađstćđur á sumardvalarstađnum í Porto Carras í Grikklandi á fimmtudaginn. Ţetta heimsmeistaramót er venju samkvćmt skipađ nćr öllum bestu ungu skákmönnum heims sem komu hvađanćva úr heiminum, en keppendur voru 1.596 talsins. Bandaríkjamenn áttu flesta ţátttakendur, 128, en nćstir komu Grikkir međ 78 ţátttakendur, Rússar međ 70, Indverjar voru međ 50 skákmenn. Athygli vakti ađ Kanadamenn voru međ 56 keppendur í hinum ýmsu flokkum. Norđmenn sem sigla á bylgju mikla skákáhuga áttu 35 fulltrúa. Teflt var sjö aldursflokkum stúlkna og pilta frá 8 ára til 18 ára aldurs. Viđ áttum tvćr stúlkur í mótinu, Freyja Birkisdóttir tefldi í flokki stúlkna 10 ára og yngri og Steinunn Verónika Magnúsdóttir í flokki stúlkna 18 ára og yngri.

Helsta niđurstađa mótsins er sú ađ breiddin er mikil međal ungra skákmanna okkar enda sáust glćsileg tilţrif í fjölmörgum viđureignum. Fyrirfram var Vignir Vatnar Stefánsson talinn eiga besta möguleika á verđlaunasćti í opna flokki 12 ára og yngri en hann hafnađi í 51. sćti af 202 keppendum hlaut, 6˝ vinning af 11 mögulegum, fékk ađeins ˝ vinning úr tveim síđustu skákum sínum. Heimsmeistaramótin eru merkilega ţétt niđur alla aldursflokkana og elo-stigatala hćpin viđmiđun ţar sem stigin endurspegla engan veginn raunverulega styrk fjölmargra keppenda. Ţađ er ţví til marks um góđa frammistöđu nái menn ađ hćkka á stigum og sá sem gerđi best í ţeim efnum í Grikklandi var Björn Hólm Birkisson en hann hlaut 5˝ vinning af 11 mögulegum og hćkkađi um 150 elo-stig. Akureyringurinn Símon Ţórhallsson stóđ sig einnig frábćrlega en hann hlaut 6 vinninga af 11 mögulegum og hćkkađi um 100 elo stig.

Hinn 10 ára gamli Óskar Víkingur Davíđsson var međ á EM í Svartfjallandi fyrir tveim árum og hefur bćtt sig mikiđ síđan, varđ í 54. sćti af 185 keppendum og hlaut 6˝ vinning í opna flokki 10 ára og yngri. Eftirfarandi skák er hans besta frá ţessu skemmtilega heimsmeistaramóti:

HM ungmenna 10 ára flokkur; 4. umferđ:

Óskar Víkingur Davíđsson – Ole Zeuner (Ţýskaland)

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Be7 6. c3 Rf6 7. d3 0-0 8. 0-0 d6 9. h3 Be6 10. He1 Ra5 11. Bxe6 fxe6 12. Rbd2 Rh5?!

Ţetta ferđalag riddarans er of tímafrekt og Óskar Víkingur hrifsar til sín frumkvćđiđ međ nokkrum beittum leikjum.

13. d4 exd4 14. Rxd4 Rf4 15. b4! Rb7 16. R2f3 Dd7 17. Db3 Rd8 18. Bxf4 Hxf4 19. Had1!

Góđ liđsskipan og brátt eykur hvítur ţrýstinginn á stöđu svarts.

19.... Kh8 20. c4! Hf7 21. c5 e5 22. Rf5 Dc6

GCNUS1QL23. Dd5!

Góđur leikur sem mylur niđur varnir svarts. Önnur leiđ var 23. Rxe5! dxe5 24. Hxd8! Hxd8 25. Dxf7 Bf6 26. Hd3 međ vinningsstöđu ţar sem 26.... Dd7 er svarađ međ 27. Dxd7 Hxd7 28. Ha3! og vinnur og eftir 26.... g6 á hvítur 27. Hd3! međ óverjandi máthótunum.

23.... Dxd5 24. Hxd5 c6?

Hann varđ ađ reyna 23.... Rb7 en ekki er stađan björguleg eftir 24. Hc1.

25. Hd3 dxc5 26. Rxe5

Vinnur liđ og nú er eftirleikurinn auđveldur.

26.... Hf6 27. Rxe7 c4 28. Hd7 h6 29. Hed1 Rf7 30. Reg6+ Kh7 31. f4 Hxg6 32. Rxg6 Kxg6 33. Hc7 Hd8 34. Hxc6+ Kh7 35. Hxd8 Rxd8 36. Hc8 Re6 37. f5 Rf4 38. e5

– og svartur gafst upp. 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 7. nóvember

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 16
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 8764028

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband