Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: 6. pistill

HM ungmenna - fjöldamynd

Í gćr var kćrkominn frídagur. Síđustu dagar hafa fariđ í stúderingar og taflmennsku, frá morgni til kvölds, og ţađ var gott fyrir krakkana og okkur ţjálfarana ađ brjóta dagskrána ađeins upp. Viđ ţjálfararnir, Helgi, Lenka og ég, höfum veriđ mjög ánćgđ međ dugnađ, vinnubrögđ og eljusemi krakkanna viđ undirbúning fyrir skákirnar.

Morguninn hófst á fótbolta úti á íţróttasvćđinu viđ hóteliđ. Boltinn góđi, frá skeggjuđu konunni viđ höfnina, var svo bara góđur ţegar allt kom til alls. Viđ spiluđum í röku grasinu í tćpar 2 klukkustundir (ţar sem takkaskórnir hans Hilmis komu sér vel) og flestir krakkarnir tóku ţátt í fótboltanum, ásamt nokkrum foreldrunum og skákmönnum frá Eistlandi og Noregi. Stefán Már, pabbi Vignis, og Jakob Luu, pabbi Róberts, sýndu hćfni sína í sitthvoru markinu. Eldri krakkarnir tóku áskorun frá skákmönnum frá Danmörku og Kanada og kepptu viđ ţá seinna um daginn. Leikurinn endađi 20-5, Dönum og Kanadamönnum í vil, ţrátt fyrir ađ Jón Trausti hafi veriđ yfirburđarmađur á vellinum (ađ eigin sögn). Helgi sýndi listir sínar međ boltann í hótellobbýinu og hélt á lofti, íklćddur golfskóm, sem vakti talsverđa lukku. Helgi var einnig svo heppinn ađ eigandi golfvallarins á svćđinu bauđ honum ađ taka hring á vellinum međ sér og mér skilst ađ spilamennskan hafi veriđ góđ, tveir fuglar, ţrátt fyrir lélegt ástand á flötunum!

 

Stór hluti hópsins fór í bátsferđ, međ lítilli ferju, yfir til bćjarins Neós Marmarás, sem tók einungis um 10 mínútur. Ég var heppinn ađ missa ekki af bátnum og kom hlaupandi niđur ađ bryggju um kl. 14:00 ţegar hann átti ađ fara ađ stađ. Ţegar ég ćtlađi ađ ganga um borđ hrópađi skipstjórinn "We are full!" og ađ ég kćmist ţví ekki međ. Ég sagđist nú bara vera einn og auk ţess hluti af íslenska hópnum sem ţegar var kominn um borđ. Skipstjórinn sćttist á ţessi rök mín og ég fékk ađ fara međ. Sennilega hefur vaxtalagiđ mitt eitthvađ hjálpađ til ţví hann bćtti viđ: "You are lightweight anyway!"

Símon

 

Í bćnum gátum viđ loksins verslađ eitthvađ ađ ráđi ţví ţar var verđiđ mun hagstćđara en hér viđ hóteliđ. Viđ Símon rákumst á serbneska skák- og bóksölumenn frá Sahovsky Informator, sem voru ađ auglýsa og selja bćkur og annan skákvarning. Menn eru greinilega orđnir spenntir fyrir EM á Íslandi í nóvember ţví ţeir sáu á nafnspjaldinu mínu ađ viđ vorum frá Íslandi og spurđu strax: "Is everything ready in Reykjavik? I see the posts online from Gúnnar!"

Um kvöldiđ var svo haldiđ hrađskákmót fyrir keppendur frá Norđurlöndunum, sem Svíarnir stóđu fyrir. Ađalskipuleggjandinn, Helge Norgard ađ nafni, stćlti sig ítrekađ af ţví ađ heita sama nafni og íslenski stórmeistarinn Helgi Ólafsson. Ég held ađ hann hafi nefnt ţetta viđ mig fjórum sinnum, svo ég nćđi ţví örugglega. Skipulagiđ á mótinu var međ hćgasta móti svo viđ Helgi og Lenka lentum í fullri vinnu viđ ađ ađstođa međ skákstjórn. Árangur Íslendinganna var góđur. Vignir Vatnar sigrađi af öryggi í sínum aldursflokki, u12, og er ţví óopinber Norđurlandameistari í hrađskák! Dagur, Jón Kristinn og Hilmir Freyr enduđu í 2. sćti í sínum aldursflokkum.

Í dag er 6. umferđ og mótiđ ţví hálfnađ. Íslensku keppendurnir eru stađráđnir í ţví ađ gera sitt besta í dag eftir góđan frídag í gćr.

Bestu kveđjur heim,
Björn Ívar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 27
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764039

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband