Leita í fréttum mbl.is

Skák eflir skóla fer vel af stađ

frétt frá Heiđarskóla

Skák eflir skóla hefur fariđ vel af stađ. Kennararnir í verkefninu eru mjög áhugasamir sem skiptir hvađ mestu varđandi árangur verkefnisins. Ţá hafa skólarnir nýtt styrk sinn frá Skáksambandinu í ađ endurnýja taflsettakost sinn sem skiptir miklu máli. Undanfarnar vikur hefur Stefán Bergsson verkefnisstjóri fariđ í heimsókn í skólana. Í heimsóknunum hjálpar Stefán til viđ kennsluna og leggur línurnar nćstu vikurnar í kennslunni en reynt er ađ heimsćkja hvern skóla á um 3-5 vikna fresti.

Á fimmtudag voru skólarnir í Keflavík heimsóttir og í gćr var Ţjórsárskóli heimsóttur í fyrsta sinn. Ţar var mikill áhugi međal nemenda í fyrsta til fjórđa bekk sem taka ţátt í verkefninu. Hugmyndir eru uppi um ađ stofna til vikulegra ćfinga í skólanum fyrir utan skólatíma ţar sem öllum nemendum vćri bođin ţátttaka. Sterkir skákmenn búa í grennd viđ skólann eins og Úlfhéđinn Sigurmundsson sem áđur hefur stađiđ fyrir skákstarfi í skólanum.

Frétt um kennsluna í Keflavík birtist í Víkurfréttum og má nálgast međ ţví ađ smella á myndina sem fylgir međ ţessari frétt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband