Leita í fréttum mbl.is

Viltu taka ţátt í skákćvintýrinu mikla og vera sjálfbođaliđi á EM?

Viltu vera sjálfbođaliđi

Bragi Halldórsson og Donika Kolica verđa međal sjálfbođaliđa á EM. Hvađ međ ţig?

Skáksamband Íslands mun í vetur ráđast í eitt stćrsta verkefni íslenskrar skáksögu ţegar Evrópumeistaramót landsliđa verđur haldiđ í Laugardalshöllinni dagana 12. – 22. nóvember. Framkvćmdin er gríđarlega umfangsmikil. Skáksambandiđ leitar um ţessar mundir ađ sjálfbođaliđum til ađ starfa viđ mótiđ. Ýmis störf eru í bođi og verđur unniđ á tveimur vöktum. Önnur vaktin er frá 14:00 – 18:00 og hin frá 18:00 – 21:00. Sjálfbođaliđarnir munu m.a. vinna viđ miđasölu, móttöku keppenda, veitingasölu, vörslu verđmćta,uppsetningu og frágang, upplýsingagjöf og öryggisgćslu.

Óskađ er eftir 50-60 sjálfbođaliđum en nú ţegar eru sjálfbođaliđar ţegar orđnir um 40 talsins. Skráning verđur opin til 8. október. Fundir međ sjálfbođaliđum verđa haldnir sunnudaginn 11. október. Annar klukkan 13:00 og hinn 20:00 en fariđ verđur yfir sömu atriđi á fundunum og geta sjálfbođaliđar valiđ hvorn fundinn ţeir sćkja.

Skáksambandiđ mun leggja mikla áherslu á góđan ađbúnađ sjálfbođaliđa. Ţeir munu fá góđa leiđsögn og ţjálfun svo störfin verđi sem auđveldust ađ vinna. Sérstakt herbergi í Höllinni verđur tekiđ frá fyrir sjálfbođaliđa ţar sem ţeir geta hvílst og notiđ veitinga. Ţeir sjálfbođaliđar sem taka sjö vaktir eđa fleiri fá bođ á lokhóf mótsins, veglega gjöf frá Skáksambandinu ađ móti loknu og bođ á uppskeruhátíđ mótsins í desember ţar sem landsliđsmenn munu koma í heimsókn og fara yfir ţátttöku sína á mótinu. Allir sjálfbođaliđar fá gefins minjagrip mótsins.

Skáksambandiđ hvetur fólk á öllum aldri til ađ skrá sig sem sjálfbođaliđa og taka ţátt í ţví skákćvintýri sem framundan er.

Bragi Halldórsson og Donika Kolica ćtla bćđi ađ vera sjálfbođaliđar á EM!  Viltu slást í hópinn?

Skráning hér.

ETCC_logo

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 35
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 304
  • Frá upphafi: 8764882

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband