Leita í fréttum mbl.is

Bragi međ fullt hús í Stangarhyl í dag

Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ um ađ vera í Íslenska skákheiminum síđustu viku. Á miđvikudagskvöldiđ fjölmenntu skákáhuga menn á öllum aldri í Háskólabíó og horfđu á nokkuđ skemmtilega  leikna mynd af ţeim Fischer og Spassky berjast um heimsmeistara titilinn í Reykjavík 1972. Ţađ var ágćt skemmtun.

Síđan fór fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fram í Rimasóla um helgina og margir af okkar félögum ađ tefla ţar. Ţađ mćttu samt tuttugu og átta skákţyrstir öldungar til leiks í dag og sumir börđust til síđasta manns, en ađrir voru nćgjusamari og sćttust á jafntefli eins og gengur.

Bragi Halldórsson hreinsađi öll borđ og uppskar 10 vinninga af 10 mögulegum. Sćbjörn Larsen kom svo í humátt á eftir Braga međ 8 vinninga. Talsverđan spöl á eftir Sćbirni komu svo ţrír vígamenn, allir međ 6˝ vinning. Ţetta voru ţeir Guđfinnur R, Friđgeir Hólm og Ari Stefánsson. Guđfinnur var efstur á stigum í ţriđja sćti, Friđgeir í fjórđa og Ari í fimmta sćti dagsins. 

Sjá nánar í töflu og myndir frá ESE

2015-09-29

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband