Leita í fréttum mbl.is

Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Reykjavíkur berast á banaspjót

Ţröstur og Helgi Áss

Stórmeistarnir Ţröstur og Helga Áss tefla međ Hugin

Sveitir Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur (TR) eru sem fyrr jafnar og efstar á Íslandsmóti skákfélaga. Huginn vann Víkingaklúbbinn 5˝-2˝ og TR vann b-sveit Hugins međ sama mun. Í lokaumferđ helgarinnar sem hefst kl. 11 í Rimaskóla teflir Huginn viđ viđ Bolvíkinga en TR-ingar viđ Fjölnismenn. 

IMG 7654

Hannes Hlífar og Gummi Kja fara fyrir sveit TR

Huginn og TR hafa 26 vinninga. Fjölnismenn eru í ţriđja sćtiđ međ 18˝ vinning en ţeir unnu 7-1 stórsigur á b-sveit Skákfélags Akureyrar (SA). 

Önnur úrslit fjórđu umferđar urđu ţau KR-ingar unnu mjög góđan 4˝-3˝ sigur á Bolvíkingum og a-sveit SA vann b-sveit TR 6-2.  

Međal einstakra óvćntra úrslita má nefna Stefán Ţór Sigurjónsson (Víkingaklúbbnum) vann stórmeistarann Stefán Kristjánsson (Hugin)

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.

Í gćr voru afhendir átta bíó-miđar á Pawn Sacrifice myndina. Í upphafi umferđarinnar á eftir verđa einnig afhendir fleiri miđar. 

Bođsmiđa fengu (tvo hver)

IMG 7645

Ţessir eru á leiđinni á bíó!

Fyrsta deild 

  • Lárus Knútsson
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 

Önnur deild 

  • Magnús Matthíasson
  • Bárđur Örn Birkisson 

Ţriđja deild 

  • Gestur Guđrúnarson
  • Sveinbjörn Sigurđsson 

Fjórđa deild 

  • Hilmar Arnarson
  • Stefán Orri Davíđsson

Einnig voru afhend viđurkenningarskjöl sem nýlega tóku FIDE-ţjálfara námskeiđ og teljast nú viđurkenndir FIDE-ţjálfarar.

FIDE ţjálfarar

 

2. deild

IMG 7618

 

Skákfélag Reykjanesbćjar er međ algjöra yfirburđi í 2. deild en sveitin hefur 16 vinninga af 18 mögulegum. Í 2.-3. sćti eru c-sveit TR og Taflfélag Garđabćjar međ 11 vinninga. 

Sjá Chess-Results.

3. deild

Hjálmar og Hörđur

Hjálmar og Hörđur eru lykilmenn Vinaskákfélagsins.

Vinaskákfélagiđ er í forystu í ţriđju deild en félagiđ hefur 6 stig. d-sveit TRer í ţriđja sćti međ 5 vstig. b-sveit, Reyknesinga, c-sveit SA og d-sveit Hugins koma í nćstu sćtum međ 4 stig.

Sjá Chess-Results.

4. deild

Gunnar, Gunnar og Stjáni

"Ţađ er gott ađ búa í Fjallabyggđ" Gunnar Skarphéđinsson, Gunnar I. Birgisson og Kristján Stefánsson

Skákfélag Sauđárkróks og Hrókar alls fangađar eru í forystu međ 6 stig. Taflfélag Vestmannasveita a-sveit Breiđabliks koma nćst međ 5 stig. 

Sjá Chess-Results

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband