Leita í fréttum mbl.is

Huginn lagđi TR í ćsispennandi viđureign: 36˝ - 35˝

hradskak_huginn-TRTaflfélag Reykjavíkur og Huginn áttust viđ gćr í hinum vistlegu húsakynnum TR í Faxafeni en um var ađ rćđa 8-liđa úrslit í Hrađskákkeppni taflfélaga.

Viđureignin var mjög jöfn, spennandi og bráđskemmtileg og ţandi taugar áhorfenda engu síđur en keppenda. Í hálfleik var stađan 20-16 Hugin í vil. TR-ingar komu sterkir inn í seinni hlutanum, náđu ađ saxa niđur forskot Hugins jafnt og ţétt og ţegar ein umferđ var eftir var stađan jöfn, 33-33. Lokaumferđin var ćsispennandi en Huginn hafđi sigur ađ lokum međ 3,5-2,5 og ţar međ sigur í viđureigninni međ eins vinnings forskoti.

Keppendur beggja liđa fá ţakkir fyrir vasklega framgöngu og skemmtan góđa. Ómari Salama er ţökkuđ vönduđ dómgćsla.

 

Árangur einstakra liđsmanna:

Huginn: 36,5

  • Hjörvar Steinn Grétarsson 10,5/12
  • Stefán Kristjánsson 6,5/12
  • Ţröstur Ţórhallsson 6,5/12
  • Helgi Ólafsson 5,5/12
  • Helgi Áss Grétarsson 3/9
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 2/7
  • Einar Hjalti Jensson 1,5/5
  • Magnús Örn Úlfarsson 1/3

TR: 35,5

  • Hannes Hlífar Stefánsson 9,5/12
  • Björn Ţorfinnsson 8/12
  • Jón Viktor Gunnarsson 6,5/11
  • Karl Ţorsteins 4/10
  • Guđmundur Kjartansson 3,5/10
  • Henrik Danielsen 3/10
  • Bragi Ţorfinnsson 1/6

 

Í dag dróg Ólafur Ásgrímsson hverjir tefla saman í undanúrslitum. Ţar var niđurstađan:

  • Huginn-b – Bolungarvík
  • Huginn-a – SA

Skv. reglum keppninnar eiga undanúrslit ađ fara fram laugardaginn 5. september. Gert er ráđ fyrir ađ viđureignirnar hefjist kl. 14. 

LITLA BIKARKEPPNIN (UNDANÚRSLIT)

  • SFÍ – Vinaskákfélagiđ/Fjölnir
  • SSON – SR

Mćlst er til ţess ađ undanúrslit Litlu bikarkeppninnar fari fram sem fyrst til ađ hćgt sé ađ tefla báđar úrslitaviđureignirnar saman ţann 12. september.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband