Leita í fréttum mbl.is

Dramatískur sigur Bolvíkinga á unglingasveit TR

Truxvi-TBUnglingasveit TR og Bolvíkingar áttust viđ í 8 liđa úrslitum hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld. TR-ingar sýndu strax ađ ţeir eru í mun betri ćfingu og sneggri á klukkunni. Auk ţess sem Bolvíkingar voru ekki alveg međ nýjustu hrađskákreglur og hreinu og köstuđu frá sér vinningum međ ţví ađ drepa kóng og vekja upp drottningu á rangan hátt. TR vann 4 af fyrstu 6 viđureignunum og höfđu öruggt forskot í hálfleik 21-15.

Bolvíkingar gerđu ţá skiptingu ţegar Halldór Grétar kom inn fyrir Gísla Gunnlaugs. Halldór lenti í vinnu útkalli snemma dags og kom beint úr ţví í seinni umferđina. Ţessi skipting reyndist afdrifarík ţví strax í fyrstu umferđ seinni hálfleiks unnu Bolvíkingar 5-1 sigur. Keppnin var ţví orđin spennandi en í nćstu 4 umferđum urđu 3 jafntefli og 1 sigur međ minnsta mun. Fyrir síđustu umferđ var TR međ eins vinnings forskot. Eftir mikla baráttu náđu Bolvíkingar ađ vinna loka umferđina međ minnsta mun og keppnin endađi ţví 36-36.

Bolvíkingar unnu eftir bráđabana

Reglur keppninnar kveđa á um ađ ţá sé tefldur bráđabani og höfđu Bolvíkingar sigur 3,5-2,5. Ţetta gat ţví ekki orđiđ mjórra á munum.

Jóhann Hjartarson dró bolvíska vagninn og Guđni Stefán var mjög öflugur. Halldór Grétar kom svo sterkur inn í seinni hlutann. Viđ hinir kroppuđum nokkra vinninga en ekkert meira en ţađ. Höfum oft teflt mun betur en í kvöld en tökum ekkert af öflugum andstćđingum.

Hjá unglingunum dreifđust vinningarnir betur og ljóst er ađ TR á marga sterka og efnilega unglinga. Ţađ sýndu ţeir svo sannarlega í kvöld og eiga mikiđ hrós skiliđ fyrir frammistöđuna. Framtíđin er björt hjá hinu öfluga og virka Taflfélagi Reykjavíkur.

Guđmundur M. Dađason


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband