Leita í fréttum mbl.is

Huginn b-sveit lagđi Taflfélag Garđabćjar örugglega

Huginn b-sveit og Taflfélag Garđabćjar (TG) áttust viđ í 8 liđa úrslitum Hrađskákkepni taflfélaga í gćrkvöldi. Viđureignin fór fram í glćsilegum húsakynnum TG í Garđabćnum. Skemmst er frá ţvi ađ segja ađ Huginn vann öruggan sigur međ tölunum 60-12 en nokkra lykilmenn vantađi í liđ Garbćinga.

Bestum árangri Huginsmanna náđi Sćberg Sigurđsson sem hlaut 11˝ vinning í 12 skákum. Nćstir í liđi Hugins voru ţeir Sigurđur Dađi Sigfússon og Kristján Eđvarđsson, báđir međ 11 vinninga í 12 skákum. Ţorsteinn Ţorsteinsson hlaut svo 10 vinninga í 11 skákum en ţetta var hans fyrsta viđureign međ sínu nýja félagi. Bestum árangri í liđi heimamanna náđi Páll Andrason sem hlaut 4˝ vinning í 12 skákum.

Hrađskákeppni taflfélaga

Úrslit/pörun annarrar umferđar:

  • Skákfélag Akureyrar - Víkingaklúbburinn 45-27
  • Taflfélag Bolungarvíkur - TRuxvi (Sunnudaginn, 30. ágúst í TR, kl. 19:30)
  • Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélagiđ Huginn a-sveit (Mánudaginn, 31. ágúst í TR, kl. 20:00)
  • Skákfélagiđ Huginn b-sveit - Taflfélag Garđabćjar 60-12

Litla bikarkeppnin

Úrslit/pörun fyrstu umferđar

  • Skákfélag Íslands - Skákgengiđ (dags. ekki vituđ)
  • Ungmennasamband Borgarfjarđar - Skákfélag Selfoss og nágrennis 34-38
  • Vinaskákfélagiđ - Skákddeild Fjölnis (dags. ekki vituđ)
  • Skákdeild Hauka - Skákfélag Reykjanesbćjar (dags. ekki vituđ)

Átta liđa úrslitum á ađ vera lokiđ í sl. 31. ágúst.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 34
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 303
  • Frá upphafi: 8764881

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband