Leita í fréttum mbl.is

Aronian vann Wesley So - efstur ásamt Topalov

AronianLevon Aronian (2765) vann Wesley So (2779) međ afar laglegri mannsfórn í fjórđu umferđ Sinquefields-mótsins sem fram fór í gćr. Aronian virđist vera kominn í sitt gamla form sem lofar afar góđu fyrir EM landsliđa í haust í Laugardalshöll en ţar fer hann fyrir armensku sveitinni.

Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2853) tókst ţví ekki vinna Anish Giri (2793) nú sem endranćr. Aronian er efstur međ 3 vinninga ásamt Topalov (2816). Carlsen og Giri eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.

Vert er ađ benda á góđa umfjöllum á Chess24.

Fimmta umferđ hefst nú kl. 18. Ţá teflir heimsmeistarinn viđ Wesley So, Topalov viđ Caruana (2805) og Aronian viđ Grischuk (2771). 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband