Leita í fréttum mbl.is

Tveir FIDE skákmeistarar til liđs viđ Fjölnismenn

Davíđ KjartanssonNú í ágústmánuđi hafa tveir öflugir skákmenn gengiđ til liđs viđ Skákdeild Fjölnis. Ţetta eru FIDE meistararnir Davíđ Kjartansson og Sigurbjörn Björnsson. Ađ sögn Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis er međ komu ţessara heiđursmanna mótađ sterkt liđ íslenskra skákmanna í kringum hina ungu og efnilegu skákmenn sem deildin hefur aliđ upp og tryggt fast sćti í deild hinna bestu. Davíđ tefldi međ Skákdeild Fjölnis í 1. deild á árunum 2007 - 2012 og tefldi m.a. á 1. borđi sveitarinnar sem nokkuđ óvćnt sigrađi á sterku Landsmóti UMFÍ áriđ 2007. Davíđ sem tefldi síđustu árin međ Víkingasveitinni ţekkir vel til skákdeildar Fjölnis og ţeirra efnilegu skákkrakka sem fyrir deildina tefla. Hann liđstýrđi skáksveitum Rimaskóla 2008 og 2012 sem báđar unnu til gullverđlauna á NM grunnskóla.

Sigurbjörn Björnsson sem gengur í rađir Fjölnismanna frá Taflfélagi Vestmannaeyja er Sigurbjörn Björnssonvel kynntur innan skákhreyfingarinnar sem öflugur skákmađur og framtakssamur skákbókasali. Hann átti einstaklega gott ár međ TV á síđasta keppnistímabili og engin vafi leikur á ađ hann muni falla vel inn í hina áhugaverđu skáksveit Fjölnis í 1. deild á komandi keppnistímabili. Ţar mun  Íslandsmeistarinn 2015, stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson, leiđa sveitina međ ţví ađ tefla ţar á 1. borđi. Skákdeild Fjölnis var stofnuđ áriđ 2004 og hefur međ hverju ári eflst jafnt og ţétt í ţađ ađ verđa ein sú öflugasta á landinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband