Leita í fréttum mbl.is

Enn óvćnt úrslit á Meistaramóti Hugins

Önnur umferđ Meistaramóts Hugins fór fram í gćrkvöldi. Eins og í fyrstu umferđ var nokkuđ um óvćnt úrslit. Hjörtur Kristjánsson (1281) sýndi ţađ ađ jafntefliđ gegn Veroniku í fyrstu umferđ var engin tilviljun og vann Róbert Luu (1460). Óskar Long (1667) gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson (2117) og sama gerđu Aron Ţór Mai (1478) og Arnar Heiđarsson (1055).

Ţetta er mjög ólík byrjun miđađ viđ meistaramótiđ í fyrra ţar sem fátt var um óvćnt úrslit í fyrstu ţremur umferđunum. Ţađ er svo spurning hvort framhald verđur á í 3.umferđ en ekki verđur parađ í hana fyrr en annađ kvöld ţar sem einni viđureign var frestađ. Stađan á toppnum er ennţá nokkuđ óljós en fimm keppendur eru jafnir međ fullt hús en ţađ eru Einar Hjalti Jensson, Davíđ Kjartansson, Loftur Baldvinsson, Björn Hólm Birkisson og Bárđur Örn Birkisson. Ţađ er ţví ekki von á ţví ađ línur verđi farnar ađ skýrast fyrr en í fyrsta lagi eftir 3. umferđ.

Dagskrá mótsins:

1. umferđ, mánudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
2. umferđ, ţriđjudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
3. umferđ, fimmtudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
4. umferđ, mánudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30
5. umferđ, ţriđjudaginn, 1. september, ágúst, kl. 19:30
6. umferđ, fimmtudaginn, 3. september, kl. 19:30
7. umferđ, mánudaginn, 7. september, kl. 19:30.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 70
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764679

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband