Leita í fréttum mbl.is

Selfyssingar unnu Borgfirđinga í Litlu bikarkeppninni

Litla bikarkeppnin hófst í gćr en ţađ er bikarkeppni ţeirra félaga sem töpuđu í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Borgfirđingar (UMSB) sóttu Selfyssinga (SSON) heim í Fischersetur. Selfyssingar unnu 38-34 eftir spennandi viđureign. Formađur SSON, Björgvin Smári Guđmundsson, var bestur heimamanna en Kristinn Jens Sigurţórsson var bestur gestanna.

SSON vs UMSB 38-34.


SSON 

  • Björgvin Smári 9 v
  • Magnús Matt 8,5 v
  • Ingimundur Sigm 7,5
  • Vilhjálmur Páls 6 v
  • Úlfhéđinn Sigm 3,5
  • Erlingur Jensson 3,5 


UMSB

  • Kristinn 9,5 af 12
  • Einar V 9 af 12
  • Bjarni Sćm 6,5 af 12
  • Vignir 3,5 af 11
  • Gunnar Nik 3 af 10
  • Jón 2,5 af 10
  • Garđar 0 af 5


Röđun fyrstu umferđar

  • Skákfélag Íslands - Skákgengiđ
  • Ungmennasamband Borgarfjarđar - Skákfélag Selfoss og nágrennis 34-38
  • Vinaskákfélagiđ/Taflfélag Bolungarvíkur - Skákddeild Fjölnis
  • Skákdeild Hauka - Skákfélag Reykjanesbćjar

Átta liđa úrslitum á ađ vera lokiđ í sl. 31. ágúst.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband