Leita í fréttum mbl.is

Ekkert jafntefli - Topalov vann Carlsen - aftur!

Topalov-Carlsen

Ofurmótiđ Sinquefield Cup hófst í gćr í St. Louis í Bandaríkjunum. Mótiđ byrjađi međ miklum látum og lauk öllum skákum fyrstu umferđar međ hreinum úrslitum. Engin lognmolla! Topalov (2816) vann heimsmeistarann Carlsen (2853) rétt eins og hann gerđi í fyrstu umferđinni á Norway Chess. Ađ ţessu sinni vann hann sigur í frábćrri skák - hreinlega yfirspilađi heimsmeistarann. 

Aronian (2765) vann Caruana (2808) í hörkuskák og Nakamura (2814) hafđi góđan sigur á Anand (2816).

Mjög góđa umföllun um fyrstu umferđina má finna á Chess24.

Önnur umferđ fer fram seinni partinn og hefst kl. 18. Ţá teflir Carlsen viđ Caruana (2808) rétt eins og hann gerđi í Stafangri. Ţar tapađi hann. Toplaov teflir viđ Nakamura. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764047

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband