Leita í fréttum mbl.is

Reynir viđ heimsmetiđ í blindskákfjöltefli - ćfir sig hérlendis á morgun

Timur blindur

Bandaríski stórmeistarinn Timur Gareyev kemur til landsins í dag. Gareyev millilendir á Íslandi á leiđ til Bandaríkjanna.

Undanfarin misseri hefur hann dvaliđ í Evrópu ţar sem hann hefur teflt blindskákfjöltefli. Ferđ Gareyevs til Evrópu er liđur í undirbúningi hans fyrir tilraun ađ heimsmeti í blindskák sem hann stefnir ađ á nćsta ári. Ţá mun hann tefla viđ 50 skákmenn í einu án ţess ađ sjá eitt einasta skákborđ! 

Timur mun tefla viđ ungmennalandsliđ Íslands (12-14 manns) á mogun klukkan 10:00. Fjöltefliđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands (inngangur vesturmeginn) og eru áhorfendur hjartanlega velkomnir.

Landsliđiđ fer í vetur á Heimsmeistaramót í Grikklandi og er ţátttakan í fjöltefli Gareyevs liđur í undirbúningnum. Ásamt blindskákfjölteflinu mun Gareyev tefla á hrađskákmóti međ sterkari skákmönnum landsins í kvöld.

 

Timur óblindur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband