Leita í fréttum mbl.is

Markus Ragger sigurvegari Politiken Cup

Politiken Cup lauk í dag í Helsingřr í Danavaldi. Tíu skákmenn urđu efstir og jafnir međ 8 vinninga. Efstur ţeirra eftir stigaútreikning og ţar međ sigurvegari mótsins varđ Austurríksmađurinn Markus Ragger (2688). Ragger mun fara fyrir liđi Austurríkis á EM landsliđa sem fram fer hér í Laugardalshöll í haust. Ţess má reyndar geta ađ átta af ţeim tíu sem urđu efstir koma til Íslands á haust!

Lokastöđuna má nálgast hér.

G. Sverrir Ţór var eini fulltrúi landans á Politiken Cup. Hann hlaut 4,5 vinning. Metţátttaka var á mótinu en ríflega 400 keppendur tóku ţátt.

Politiken Cup

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 290
  • Frá upphafi: 8764899

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband