Leita í fréttum mbl.is

Skákkeppni unglingalandsmótsins

18. unglingalandsmót UMFÍ stendur nú yfir hér á Akureyri. Í gær var keppt í skák og að sjálfsögðu fór keppnin fram í Skákheimilinu í umsjón Skákfélags Akureyrar. Stór hópur var skráður í keppnisgreinina skák, en forföll urðu allmikil þegar á hólminn var komið, líklega helst vegna þess að sumir voru skráðir í fleiri en eina grein samtímis.Keppt var í tveimur aldursflokkum, 11-14 ára og 15-18 ára.

Úrslit í yngri flokki:

1. Birkir Ísak Jóhannsson, UMSK    6,5 

2. Óliver Ísak Ólason, UFA         5,5

3. Sverrir Hákonarson, UMSK        5,5

Kristján Davíð Jónsson HSÞ og Gabríel Freyr Björnsson ÍBA 4,5

Sunna Þórhallsdóttir UFA, Friðbjörn Árni Sigurðarson UÍA, Aðlabjörn Leifsson UFA og Elvar Ingi Þorsteinsson ÍBR 4

Aron Birkir Guðmundsson HSK, Gunnar Breki Gíslason ÍBA og Ragnheiður Jónsdóttir HSK 3,5

Auðunn Elfar Þórarinsson ÍBA, Bjarni Ísak Tryggvason UMSE og Karen Ósk Kjartansdóttir 3

Þorfinnur Freyr Þórarinsson HSK og Benjamín Jón Stefánsson HSÞ 2

Eva María Ólafsdóttir Kolbeins USVS 0.

Úrslit í eldri flokki:

Jón Kristinn Þorgeirsson UFA 7

Gauti Páll Jónsson (TR)      6

Atli Geir Sverrisson UÍA     5

Guðmar Magni Óskarsson USAH  4

Bjarney Birta Atladóttir USVS, Þór Wium Elíasson ÍBA og Baldur Bergsveinsson (Draupnir) 2

Þórhlidur Lilja Þórarinsdóttir HSK 0

Í báðum flokkum voru telfdar 7 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 75
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 241
  • Frá upphafi: 8764684

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband