Leita í fréttum mbl.is

Henrik Danielsen genginn í T.R.

henrik_danielsen1_reykjavikopen15Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) er genginn í Taflfélag Reykjavíkur. Henrik ţarf vart ađ kynna, en hann hefur veriđ einn sterkasti og virkasti meistari landsins í mörg ár. Áriđ 1991 varđ hann alţjóđlegur meistari og stórmeistari fimm árum síđar 1996.

Henrik hefur í fjölmörg skipti keppt fyrir Íslands hönd síđan hann varđ íslenskur ríkisborgari áriđ 2005 og áriđ 2009 varđ hann íslandsmeistari í skák, en mótiđ var ţá haldiđ í Bolungarvík. Henrik keppti einnig ţrisvar sinnum á ólympíumótum fyrir hönd Danmerkur, eđa árin 1992, 1994 og 1996.

Henrik hefur ritađ mikiđ um skák, og er ţar ţekktastur fyrir “Ísbjarnar-kerfiđ” í Birds byrjuninni sem hann hefur oft beitt međ góđum árangri.

Henrik mun styrkja starf Taflfélags Reykjavíkur mikiđ og bjóđum viđ hann hjartanlega velkominn í félagiđ!

Heimasíđa TR


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 66
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764675

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband