Leita í fréttum mbl.is

Kóngurinn David Navara fer á kostum í Biel

David Navara og Friđrik ÓlafssonTékkinn David Navara (2724) er efstur á ofurmótinu í Biel. Hann hefur hlotiđ 3 vinninga í 4 skákum. Skák hans gegn Radoslaw Wojtaszek (2733) frá í gćr hefur vakiđ gríđarlega athygli um skákheim allan. Kóngur Tékkans fór á ferđlag ţvert yfir borđiđ frá g1-h8.

Ítarlega og góđa umfjöllun um skákina í gćr má finna á Chess.com. Sjón er sögu ríkari og eru skákáhugamenn hvattir til ađ skođa snilldina. 

Nigel Short tístađi um skákina ađ henni lokinni:

Pavel Eljanov, einn keppenda mótsins, lék hafa eftir sér eftir skákina:

It was just incredible, probably one of the most amazing games I've ever seen.

Ţess má geta ađ Navarra, Wojtaszek, Nigel Short og vćntanlega einnig Eljanov einnig munu allir tefla á EM landsliđa í höllinni í haust.  

Stađan:

 Elo Points
1.David Navara2724CZE3
2.Maxime Vachier-Lagrave2731FRA2.5
3.Radoslaw Wojtaszek2733POL2
4.Pavel Eljanov2723UKR1.5
 Michael Adams2740ENG1.5
 Richard Rapport2671HUN1.5

 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband