Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákmanna í golfi

Íslandsmót skákmanna í golfi 2015 verđur haldiđ á Leirdalsvelli hjá GKG laugardaginn 8.ágúst nk.

Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman.

Ađ ţessu sinni teflum viđ á undan. Kl 10:00 byrjar 9 umferđa hrađskákmót međ tímamörkunum 4min + 2sek.

Viđ fáum rástíma á milli kl 13 og 14.

Skákdeild Breiđabliks sér um framkvćmd Íslandsmóts skákmanna í golfi.

Skráning er á https://docs.google.com/forms/d/13xSiNcQ7_siuY1eEuZ-HvitqRFe4lKRXVKHZHjflwCw/viewform 

Skráđir: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1HLSblckSAkrmRVeMqsWjptgzblImBhld6-kne8x-LXc/edit - gid=1985622446 

Núverandi Íslandsmeistari er Helgi Ólafsson.

Íslands- og heimsmetiđ er 2391 stig og er í eigu Helga.

Upplýsingar um mótiđ í fyrra er hćgt ađ nálgast á: http://chess.is/golf/chessgolf2014.htm

Keppt er í eftirfarandi flokkum:

Golf og skák, án forgjafar.

Sá sem nćr bestum árangri í golfi og skák hlýtur nafnbótina Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2015. Notuđ er sérstök tafla sem umbreytir höggafjölda á Leirdalsvelli í skákstyrkleika (rating-performance). Skákstyrkleiki (rating-performance) í hrađskákmótinu er mćldur og međaltals árangur gildir.

Golf og skák, međ forgjöf.

Árangur í golfinu er mćldur í punktum á vanalegan hátt. Skákstyrkleiki umfram getur (rating-performance mínus eigin skákstig) er mćldur í hrađskákmótinu. Ađ tefla á eigin getu, gefur mönnum 32 punkta. Hver 25 stig umfram getu gefur einn punkt. Sá sem nćr flestum punktum ađ međaltali hlýtur nafnbótina Punktameistari skákmanna í golfi 2015.

Dagskráin

09:00 : Mćting í Stúkunni viđ Kópavogsvöll .

09:30 - 12:00: 9 umferđa hrađskákmót

12:00 - 13:00: Matur í golfskála GKG og/eđa golfćfingar, mćting tímanlega á teig.

13:00 - 13:50: Rástímar á Leirdalsvelli

17:30 - 18:20: Golfleik líkur

18:30 - 18:45: Verđlaunaafhending

Ţeir sem komast áfram í niđurskurđinum í Bylgjan Open halda áfram ađ spila golf á sunnudeginum.

Mótsgjaldiđ

Allir borga 5900kr mótsgjald í Bylgjan Open í golfskálanum.

Svo er ţađ 2000kr sem fer í verđlaunapottinn og greiđist inn á 0345-26-1182 kt:0403665989 eđa ahendist í byrjun móts.

Verđlaun

verđlaun í hvorum flokki og unglingaflokki: 25% af verđlaunapottinum
Ef keppandi vinnur til verđlauna án forgjafar ţá fćr hann ekki verđlaun í forgjafarflokknum!

Fćst pútt á hringnum (miđađ er viđ pútt slegin inni á flötinni. Ekki ţeir sem hljóta önnur verđlaun!) :12,5% af verđlaunapottinum

Mesta bćting (fyrir ţá sem eru nú ţegar međ skráđan árangur. Ekki ţeir sem hljóta önnur verđlaun!) :12,5% af verđlaunapottinum 

Ađalverđlaunin eru samt heiđurinn af árangrinum og skemmtilegur dagur á einum glćsilegasta golfvelli landsins í góđum félagsskap !

Ýmsar upplýsingar

Ţátttökurétt eiga allir skákmenn sem spila golf og hafa íslensk skákstig eđa eru í íslensku taflfélagi.

Bylgjan Open, upplýsingar á golf.is: http://www.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/?idegaweb_event_classname=4110bc28-8ff7-4d67-8a03-6ea1ba209958&tournament_id=20778

Skákmótiđ

9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk 4 mínútur og svo 2 sek viđbótartími fyrir hvern leik.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband